[ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
4beez
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 18:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

[ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Pósturaf 4beez » Mið 25. Jan 2012 21:34

Daginn

Var að spá hvort einhver ætti svona stykki og helst mount til að koma 1.8 intel ssd í 2.5 sata 2 lappa ?
Eða ef þið vitið hvort einhverjar búðir eiga svona, fynn bara breytistykkið á budin.is en ekki mount adapter.

Kv
Jóhann




Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Pósturaf Joi_BASSi! » Mið 25. Jan 2012 21:49

persónulega þá myndi ég "improvæsa" festa diskinn með teppalíli og setja pappaspjald undir hann.
ég skil alveg að þú viljir það ekki.

en er ekki markmiðið með litlum diski að hann taki minna pláss.
ef að þú setur hann í bracket þá er hann jafn stór. hver er þá tilgangurinn?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Pósturaf Klaufi » Mið 25. Jan 2012 21:52

Joi_BASSi! skrifaði:persónulega þá myndi ég "improvæsa" festa diskinn með teppalíli og setja pappaspjald undir hann.
ég skil alveg að þú viljir það ekki.

en er ekki markmiðið með litlum diski að hann taki minna pláss.
ef að þú setur hann í bracket þá er hann jafn stór. hver er þá tilgangurinn?


Ertu að grínast?

Væntanlega á hann 1.8" disk sem hann þarf að koma í lappa með 2.5" slotti.

Teppalím? [-X


Mynd


Joi_BASSi!
Ofur-Nörd
Póstar: 224
Skráði sig: Sun 28. Ágú 2011 11:28
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Pósturaf Joi_BASSi! » Mið 25. Jan 2012 22:22

Klaufi skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:persónulega þá myndi ég "improvæsa" festa diskinn með teppalíli og setja pappaspjald undir hann.
ég skil alveg að þú viljir það ekki.

en er ekki markmiðið með litlum diski að hann taki minna pláss.
ef að þú setur hann í bracket þá er hann jafn stór. hver er þá tilgangurinn?


Ertu að grínast?

Væntanlega á hann 1.8" disk sem hann þarf að koma í lappa með 2.5" slotti.

Teppalím? [-X

að hluta til já.

af hverju ekki bara að fá sér 2,5" disk ef að það er það sem að passar í tölvuna. (þetta hljómar eins og að ég sé að segja að það sé heimskulegt en þetta er spurnig í alvurunni)

teppalímband er undraefni sem að er frábært í að líma hluti saman. sérstaklega ssd diska við tölvukassa



Skjámynd

Höfundur
4beez
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 18:01
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] 1.8 micro sata - 2.5 sata breytistykki.

Pósturaf 4beez » Fim 26. Jan 2012 01:11

Joi_BASSi! skrifaði:
Klaufi skrifaði:
Joi_BASSi! skrifaði:persónulega þá myndi ég "improvæsa" festa diskinn með teppalíli og setja pappaspjald undir hann.
ég skil alveg að þú viljir það ekki.

en er ekki markmiðið með litlum diski að hann taki minna pláss.
ef að þú setur hann í bracket þá er hann jafn stór. hver er þá tilgangurinn?


Ertu að grínast?

Væntanlega á hann 1.8" disk sem hann þarf að koma í lappa með 2.5" slotti.

Teppalím? [-X

að hluta til já.

af hverju ekki bara að fá sér 2,5" disk ef að það er það sem að passar í tölvuna. (þetta hljómar eins og að ég sé að segja að það sé heimskulegt en þetta er spurnig í alvurunni)

teppalímband er undraefni sem að er frábært í að líma hluti saman. sérstaklega ssd diska við tölvukassa



Já það er varalausnin að möndla eitthvað álíka, ætti ekki að vera vesen með hita á ssd diski ;)

Talaði við OK og fékk takmörkuð svör, bara að svona festingar ættu að fylgja 1.8 diskunum. Ef það væri rétt þá datt mér í hug að einhver ætti svona liggjandi hjá þér, kannski. Annars fékk ég þennan disk ódýrt af ebay, rétt yfir 10k fyrir intel 80gb G2.