Óska eftir leikjavél með eða án skjá

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Polarinn
Nýliði
Póstar: 1
Skráði sig: Fim 05. Jan 2012 11:52
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Óska eftir leikjavél með eða án skjá

Pósturaf Polarinn » Fim 05. Jan 2012 12:11

Góðan daginn,

Er að leita af PC leikjavél með eða án skjá í skiptum fyrir Mac Book Pro 15" ferðatölvu.

Spec:
2.33 GHz Intel Core 2 Duo
3 GB 667 MHz DDR2 SDRAM
L2 Cache 4mb
500GB Sata diskur nýlegur
ATI Radeon X1600 256mb skjákort
Hleðslutæki og Neoren taska fylgir vélinni.

Vélin er vel með farinn, smá farið að sjá á botninum með rispur, allt virkar vel. Stutt síðan ég stækkaði harða diskinn, skipti um geisladrif og rafhlaða var skipt um svoldið áður er í bjög góðu standi og dugar í rúma 3 tíma við eðlilega notkunn.

http://www.everymac.com/systems/apple/m ... specs.html