[ÓE] PCI Skjákorti

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Vaski
spjallið.is
Póstar: 406
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:11
Reputation: 12
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[ÓE] PCI Skjákorti

Pósturaf Vaski » Sun 04. Sep 2011 12:52

Jæja núna fékk ég í hendurnar gamla Dell tölvu, og hún er spræk og hress eftir að ég sett uppá henni AntiX línuxkerfið, fyrir utan alla skjávinslu. Flash virkar illa þegar ég horfi á það á öllum skjánum. En þar sem þetta er nokkuð gömul vél er ekkert pci-e á móðurborðinu, og það sem verra er, ekki heldur agp. Þannig að til þess að hressa aðeins uppá hana datt mér í hug að fá mér pci skjákort og er því að leita að notuðu pci korti á sem minnstan pening.

Á einhver pci skjákort sem er að safna ryki uppí hillu og væri tilbúinn að láta mig fá fyrir einhvern smá pening? (ætli 5 þúsund sé ekki hámark hjá mér, eða er það kannski ekki raunhæft??)
Takk takk