Er með Intel Dual Core E5200 örgjörva, er að spá í að skipta honum út fyrir eitthvað öflugra.
Þarf að vera socket 775 og helst vil ég 45nm CPU, t.d E8600 eða álíka.
Á einhver svoleiðis eða svipaðan og er til í að selja?
Á einhver öflugan S775 Core Duo CPU?
Re: Á einhver öflugan S775 Core Duo CPU?
ég er með Intel Quad Core2 Q9300, mjöög góður 775socket, fæst nýr á 26.227kr. í Ameríku og ég keypti hann á 45k fyrir 3 árum, hann ætti að fást fyrir svona 34k á íslandi í dag, þannig miðað við árin þá hefur hann lítið lækkað í verði, sem þýðir að gæðin á örranum eru varandi.
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+2.50GHz
láttu mig vita ef þú hefur áhuga
http://www.cpubenchmark.net/cpu.php?cpu ... 40+2.50GHz
láttu mig vita ef þú hefur áhuga
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6801
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 941
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Á einhver öflugan S775 Core Duo CPU?
sindri13 skrifaði:sem þýðir að gæðin á örgjörvanum eru varandi
Ég myndi ekki vera svo viss um það
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB