ÓE: Borðtölvu/leikjavél ... FUNDIN!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

ÓE: Borðtölvu/leikjavél ... FUNDIN!

Pósturaf liljableika » Fim 14. Apr 2011 19:38

óskast fyrir tilvonandi 10 ára tölvuleikjaspilara ... verðbil 50-60k
Það sem gaurinn á í dag er 8 ára gömul aldrei verið uppfærð DELL tölva og 23 "Samsung SyncMaster p2370 sem er náttúrulega glæpur útaf fyrir sig og er ég hissa að barnaverndarnefnd sé ekki búin að banka upp hjá mér :megasmile ... Sem sagt hann vantar flotta turntölvu í stíl, þar sem hann getur spilað helstu tölvuleiki og horft á DVD og brennt diska og ekkert sem úreldist á "morgun"
Var búin að kíkja í Kísildal þar sem mér leist nú nokkuð vel á ódýra leikjaturninn þeirra enn geri ráð fyrir að maður fái meira fyrir peninginn með því að kaupa þetta notað

Hef ekki mikið vit á Tölvum og óska því eftir að öll tilboð séu birt á þræðinum í von um að aðrir notendur aðstoði mig við að dæma hvað sé sanngjarnt og hvað ekki,ég veit þið hafið lúmskt gaman að því :) Guttinn er búin að safna sér fyrir þessu sjálfur s.l 2 ár svo það er mér hjartansmál að kaupa ekki köttinn í sekknum, svo menn/konur sem nefndir eru á þræðinum um svik og pretti .. HALDIÐ YKKUR FJARRI ! i know your names :)
Með von um hjálp og góð viðskipti
kveðja Lilja
Síðast breytt af liljableika á Þri 19. Apr 2011 22:30, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf djvietice » Fim 14. Apr 2011 19:40

???


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf liljableika » Fim 14. Apr 2011 19:53

djvietice skrifaði:???


Hvað vantar þig að vita, bara spyrja ég bít ekki FAST allavega



Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf Plushy » Fim 14. Apr 2011 19:56

liljableika skrifaði:
djvietice skrifaði:???


Hvað vantar þig að vita, bara spyrja ég bít ekki FAST allavega


Hann skilur stundum ekki allt það sem er skrifað hérna



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf MatroX » Fim 14. Apr 2011 19:56

ég sendi þér gott pm um þetta. lestu vel


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf djvietice » Fim 14. Apr 2011 19:57

:face


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


Ripparinn
Geek
Póstar: 834
Skráði sig: Mið 08. Júl 2009 06:08
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf Ripparinn » Fim 14. Apr 2011 21:18

Get látið þig hafa

Svartur Antec P180 Kassi ( http://benchmarkreviews.com/images/revi ... 180b_q.jpg) (USB tengið bilað að framan)
Modular 620W Cooler Master Real Power ( http://tl.is/vara/19440)
EVGA nForce 680i ( http://www.evga.com/articles/329.asp)
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.00GHz ( http://ark.intel.com/Product.aspx?id=33910)
Nvidia Geforce GTS450 1GB ( http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814133343)
4 GB SuperTalent DDR-2 800mhz 4x1Gb
320 GB WD + 500GB SATA2 Harðir diskar
Samsung WriteMaster DVD skrifari

Ég mun hreinsa hana og setja upp óvirkt Windows 7 Ultimate(64bit) áður en hún fer frá mér.

Á 60 þúsund.


GigaByte-P55M-UD2 | Intel Core i5 650 @ 3.20GHz | 4.0GB Dual-Channel DDR3 1066Mhz | PNY GeForce GTX 460 768Mb | Corsair H50 | HAF922

Skjámynd

djvietice
Kerfisstjóri
Póstar: 1201
Skráði sig: Þri 11. Jan 2011 01:21
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík 104
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf djvietice » Fim 14. Apr 2011 21:35

Kassi: Acer
Móðurborð: Acer H57M01 U01L100404384
Örgjörvi: Intel(R) Core(TM) i3 CPU 530 @ 2.93GHz
Harður Diskur: Western Digital WD10EADS-22M2B0 2x500GB 32MB
Skjákort: NVIDIA GeForce GT 320 1GB
Vinnsluminni: Samsung 2x2gb og 2x1gb DDR3 @ 1333mhz
Drif: DVD skrifari og CD skrifari
Stýrikerfi: Windows 7 Home Premium x64

Annað: Media expansion bay ofan á vélinni ásamt audio og mic tengi og 4 usb tengi.

Keypt seint í desember, með fylgir acer lyklaborð og mús, 3 ára ábyrgð kosta ný 110.000 í Elko

80þ :happy

Mynd

Acer P223W 22" kosta 20.000

Mynd
Síðast breytt af djvietice á Fös 15. Apr 2011 17:16, breytt samtals 4 sinnum.


[b]Case:[/b] Xigmatek Elysium [b]PSU:[/b] Themaltake Toughpower Grand 750W [b]MB:[/b] H67A-D3H-B3 [b]CPU:[/b] i3 2100 [b]CPU Cooling:[/b] GeminII S [b]RAM:[/b] Corsair 2x4GB 1600MHz [b]VGA:[/b] MSI GTX 560 Ti Twin Frozr II [b]Screen:[/b] Philips 247E3LSU


553raggi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 23:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf 553raggi » Fös 15. Apr 2011 00:29

Sæl

ég er með HP tölvu sem er glæný keipt 12. april

Er bara búinn að kveikja á henni einu sinni. Hún er í upprunalega kassanum, lyklaborð og mús fylja.

kostar ný 89.900 kr.
sel þér hana á 75.000

hérna eru upplýsingar um hana

Borðtölva (Small Form Factor)
Örgjörvi: Intel Dual Core E5500
2.8 GHz, 2M L2 cache, 800 MHz FSB
Vinnsluminni: 2 GB DDR3 1333 MHz, mest stækkanleg í 8GB
Diskur: 320 GB SATA 3.0 Gb/s NCQ SMART IV.
Drif: 16x SATA DVD+/-RW SuperMulti LightScribe
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X4500HD, styður 2 skjái samtímis
Hljóðstýring: Innbyggt High Definition audio með Realtek ALC888S
Netstýring: Realtek 8111DL Gigabit Ethernet 10/100/1000
Tengi: 6 USB 2.0 (2 að framan), RJ-45, DVI-D, VGA, SPDIF, hljóð inn og út að
framan og aftan
Raufar: 1xPCI-E LP 16x, 1xPCI-E LP x1
Mús: USB Optical
Lyklaborð: USB, danskir stafir
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Professional 64 bit
Aflgjafi: 220W active PFC

HP ProtectTools Suite SMB
HP Total Care Advisor
HP Power Manager v2.0
Mozilla Firefox for HP Virtual Solutions
Roxio Creator Business 10 HD
Corel WinDVD 8
McAfee Total Protection Anti-Virus

sendu mér póst á ragnarorn@live.is ef þú hefur áhuga.

Kv. Ragnar Örn Hjálmarsson




division
FanBoy
Póstar: 728
Skráði sig: Fös 05. Feb 2010 00:21
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf division » Fös 15. Apr 2011 00:33

Ripparinn skrifaði:Get látið þig hafa

Svartur Antec P180 Kassi ( http://benchmarkreviews.com/images/revi ... 180b_q.jpg) (USB tengið bilað að framan)
Modular 620W Cooler Master Real Power ( http://tl.is/vara/19440)
EVGA nForce 680i ( http://www.evga.com/articles/329.asp)
Intel Core 2 Duo E8400 @ 3.00GHz ( http://ark.intel.com/Product.aspx?id=33910)
Nvidia Geforce GTS450 1GB ( http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6814133343)
4 GB SuperTalent DDR-2 800mhz 4x1Gb
320 GB WD + 500GB SATA2 Harðir diskar
Samsung WriteMaster DVD skrifari

Ég mun hreinsa hana og setja upp óvirkt Windows 7 Ultimate(64bit) áður en hún fer frá mér.

Á 60 þúsund.


Ég mæli með þessari, frekar fín vél og ætti að ráða við flesta leiki í dag ef að þú setur þá ekki í hæstu gæðin. Líka flott verð og nýlegt skjákort í henni.




halli7
Geek
Póstar: 825
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Reputation: 0
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf halli7 » Fös 15. Apr 2011 00:38

553raggi skrifaði:Sæl

ég er með HP tölvu sem er glæný keipt 12. april

Er bara búinn að kveikja á henni einu sinni. Hún er í upprunalega kassanum, lyklaborð og mús fylja.

kostar ný 89.900 kr.
sel þér hana á 75.000

hérna eru upplýsingar um hana

Borðtölva (Small Form Factor)
Örgjörvi: Intel Dual Core E5500
2.8 GHz, 2M L2 cache, 800 MHz FSB
Vinnsluminni: 2 GB DDR3 1333 MHz, mest stækkanleg í 8GB
Diskur: 320 GB SATA 3.0 Gb/s NCQ SMART IV.
Drif: 16x SATA DVD+/-RW SuperMulti LightScribe
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X4500HD, styður 2 skjái samtímis
Hljóðstýring: Innbyggt High Definition audio með Realtek ALC888S
Netstýring: Realtek 8111DL Gigabit Ethernet 10/100/1000
Tengi: 6 USB 2.0 (2 að framan), RJ-45, DVI-D, VGA, SPDIF, hljóð inn og út að
framan og aftan
Raufar: 1xPCI-E LP 16x, 1xPCI-E LP x1
Mús: USB Optical
Lyklaborð: USB, danskir stafir
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Professional 64 bit
Aflgjafi: 220W active PFC

HP ProtectTools Suite SMB
HP Total Care Advisor
HP Power Manager v2.0
Mozilla Firefox for HP Virtual Solutions
Roxio Creator Business 10 HD
Corel WinDVD 8
McAfee Total Protection Anti-Virus

sendu mér póst á ragnarorn@live.is ef þú hefur áhuga.

Kv. Ragnar Örn Hjálmarsson

Þessi tölva er eiginlega úrelt, allavega ræður hún ekki við neina leiki.


Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD


biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Reputation: 6
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf biturk » Fös 15. Apr 2011 16:48

553raggi skrifaði:Sæl

ég er með HP tölvu sem er glæný keipt 12. april

Er bara búinn að kveikja á henni einu sinni. Hún er í upprunalega kassanum, lyklaborð og mús fylja.

kostar ný 89.900 kr.
sel þér hana á 75.000

hérna eru upplýsingar um hana

Borðtölva (Small Form Factor)
Örgjörvi: Intel Dual Core E5500
2.8 GHz, 2M L2 cache, 800 MHz FSB
Vinnsluminni: 2 GB DDR3 1333 MHz, mest stækkanleg í 8GB
Diskur: 320 GB SATA 3.0 Gb/s NCQ SMART IV.
Drif: 16x SATA DVD+/-RW SuperMulti LightScribe
Skjástýring: Intel Graphics Media Accelerator X4500HD, styður 2 skjái samtímis
Hljóðstýring: Innbyggt High Definition audio með Realtek ALC888S
Netstýring: Realtek 8111DL Gigabit Ethernet 10/100/1000
Tengi: 6 USB 2.0 (2 að framan), RJ-45, DVI-D, VGA, SPDIF, hljóð inn og út að
framan og aftan
Raufar: 1xPCI-E LP 16x, 1xPCI-E LP x1
Mús: USB Optical
Lyklaborð: USB, danskir stafir
Stýrikerfi: Microsoft Windows 7 Professional 64 bit
Aflgjafi: 220W active PFC

HP ProtectTools Suite SMB
HP Total Care Advisor
HP Power Manager v2.0
Mozilla Firefox for HP Virtual Solutions
Roxio Creator Business 10 HD
Corel WinDVD 8
McAfee Total Protection Anti-Virus

sendu mér póst á ragnarorn@live.is ef þú hefur áhuga.

Kv. Ragnar Örn Hjálmarsson


ef þú ætlar að koma með staðhæfingar um að það sé bara búið að kveikja á henni einu sinni þá skaltu setja inn smart test af harðadisk...er nóta með henni ?


ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf Klaufi » Fös 15. Apr 2011 16:58

biturk skrifaði:ef þú ætlar að koma með staðhæfingar um að það sé bara búið að kveikja á henni einu sinni þá skaltu setja inn smart test af harðadisk...er nóta með henni ?


Loðið statement..

Ég er með tölvu sem ég hef bara kveikt á einu sinni, það var í fyrra, og hún er ennþá rúllandi..


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf beatmaster » Fös 15. Apr 2011 17:03

Ég mæli eindregið með að þú hækkir þig upp í 70.000 kr. og kaupir eftirfarandi vél af mér á þann pening ;)

Gigabyte P55M-UD2 móðurborð [Linkur]
4 GB DDR3 1066 Mhz Vinnsluminni
Intel Core i3 550 [Linkur]
Sapphire ATI Radeon 4850X2 (Dual GPU kort, álíka öflugt og GTX 280 og 6850 án DirectX 11) [Linkur]
1TB Seagate 7200.12 [Linkur]
750W Inter-Tech Energon aflgjafi (nýr, keyptur 06.04.11) [Link]
Sony DW-G121A DVD Skrifari (Skrifar plús og mínus DVD-R / DVD-RW ásamt CD-R og CD-RW og DL) [Linkur]
König Mid-Tower [Linkur]

70.000 kr.

Mynd


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


553raggi
Nýliði
Póstar: 3
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 23:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf 553raggi » Fös 15. Apr 2011 17:57

klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:ef þú ætlar að koma með staðhæfingar um að það sé bara búið að kveikja á henni einu sinni þá skaltu setja inn smart test af harðadisk...er nóta með henni ?


Loðið statement..

Ég er með tölvu sem ég hef bara kveikt á einu sinni, það var í fyrra, og hún er ennþá rúllandi..


Já ég get sínt fram á nótu og ég kann ekki að taka smart test af harða disknum sú staðhæfing að ég sé bara búinn að kveikja á henni einu sinni er svosem alveg frekar loðin.

en ég er meira svona að segja að hún sé nánast ekkert notuð.



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf einarhr » Fös 15. Apr 2011 19:37

553raggi skrifaði:
klaufi skrifaði:
biturk skrifaði:ef þú ætlar að koma með staðhæfingar um að það sé bara búið að kveikja á henni einu sinni þá skaltu setja inn smart test af harðadisk...er nóta með henni ?


Loðið statement..

Ég er með tölvu sem ég hef bara kveikt á einu sinni, það var í fyrra, og hún er ennþá rúllandi..


Já ég get sínt fram á nótu og ég kann ekki að taka smart test af harða disknum sú staðhæfing að ég sé bara búinn að kveikja á henni einu sinni er svosem alveg frekar loðin.

en ég er meira svona að segja að hún sé nánast ekkert notuð.


Set ekkert út á hversu oft hún var notuð.

En klárlega ekki vélin sem er verið að leyta að. Úreltur örgjörvi og Onboard skjákort. Það er verið að leyta að leikjavél og stendur það skýrlega í auglýsingunni.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf liljableika » Fös 15. Apr 2011 22:58

Frábært ... takk fyrir viðtökurnar, nú fer eitthvað að gerast í tölvukaupum hjá mér loksins
Líst annsi vel á vélarnar frá Rippara og beatmaster, hinar koma ekki til greina, og svona miðað við reputationið sem beatmaster hefur hér á vaktinni ( ekkert lesið neitt slæmt um Rippara samt ) er ég nú kannski að hallast að því að díla eitthvað við hann, :) hér kemur eflaust heimskuleg spurning but here goes: Intel vinnsluturninn sem kísildalur er að bjóða í samanburði við turninn sem beatmaster er með .... og á maður kannski að kíkja meira á eitthvað sem er í ábyrgð eða ?



Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2350
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Reputation: 54
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf Klaufi » Fös 15. Apr 2011 23:45

liljableika skrifaði:Frábært ... takk fyrir viðtökurnar, nú fer eitthvað að gerast í tölvukaupum hjá mér loksins
Líst annsi vel á vélarnar frá Rippara og beatmaster, hinar koma ekki til greina, og svona miðað við reputationið sem beatmaster hefur hér á vaktinni ( ekkert lesið neitt slæmt um Rippara samt ) er ég nú kannski að hallast að því að díla eitthvað við hann, :) hér kemur eflaust heimskuleg spurning but here goes: Intel vinnsluturninn sem kísildalur er að bjóða í samanburði við turninn sem beatmaster er með .... og á maður kannski að kíkja meira á eitthvað sem er í ábyrgð eða ?


Það er frábært að eiga viskipti við Beatmaster. Ekkert meira um það að segja..

Ég leit á turninn hjá kísildal en hætti að skoða um leið og ég sá að það var bara innbyggt skjákort í honum. Sem þýðir að drengurinn spilar afskaplega fáa leiki á því.


Mynd

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf beatmaster » Fös 15. Apr 2011 23:47

Ef að þú ert að spá í þessum turn hjá Kísildal, þá þarftu ekkert að skammast þín fyrir að velja hann framyfir það sem að ég er að bjóða, aðeins öflugara skjákort ásamt DirectX 11 stuðningi og 4GB (2x2) DDR3 1333 minni á móti 4GB (4x1) DDR3 1066 minni í vélinni frá Kísildal

Þessar tvær ættu samt að teljast nokkkuð sambærilegar þótt að ég segi sjálfur frá :) Það er samt verra fyrir mig að þetta sé vél úr Kísildal því að þessi 30.000 kr. verðmunur er alveg réttlætanlegur bara fyrir það að fá þjónustu og ábyrgð frá þeim tala nú ekki um að fá þetta nýtt úr kassanum :happy

Annars hefurðu bara samband :)

EDIT: Ég fann ekki Vinnsluturninn áðan en hann er líklega þessi turn, þetta virðist samt vera mjög svipað fyrir utan að það er bara innbyggt skjákort sem að getur ekki spilað leiki

Svo vil ég líka taka það fram að það er framúrskarandi að stunda viðskipti við klaufa :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf liljableika » Lau 16. Apr 2011 14:07

Jæja er búin að sofa aðeins á þessu og komst að þeirri niðurstöðu að ég haldi mig við tops 60k, þó mig langi að borga uppí einhvern "þrumufleig" fyrir hann þá er það bara ekki hægt eins og er. Hann vantar líka alvöru lyklaborð og mús með þessu þannig að ég ætla að splæsa því á hann.
Virkilega freistandi tilboð frá þér beatmaster og sést svo sannarlega á commentum þínum að þú ert heiðarlegur maður og stendur undir orðspori þínu hér á vaktinni :happy
Hvað finnst ykkur þá um turninn frá Rippari, væri til í fleiri comment á þann díl... gæða og verðlega séð??
og svona frá ykkar sjónarmiði um hvernig þið hafið þróast sem leikjaspilarar frá 10 ára, erum við að tala um uppfærslu í nánustu framtíð ?
Annað: óvirkjað Windows 7 ... þýðir það að hann á eftir að lenda reglulega í veseni þegar er lokað á það eða er það ok?
Enn annað: Logitech mx 5000 lyklaborð og mús, er að lesa um að það séu einhverjir erfiðleikar með það og win 7 er eitthvað til í því og hvað er ykkar álit á þessari týpu?
kveðja Lilja




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf HelgzeN » Lau 16. Apr 2011 14:10

Hans turn er drullu flottur með nýlegu skjákorti, og einum flottasta kassa á markaðnum

Getur séð myndir af eins kassa -> http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=1572

Nema þessi er hvítur.


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz


blitz
Of mikill frítími
Póstar: 1778
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
Reputation: 141
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf blitz » Lau 16. Apr 2011 14:26

Taka tölvuna hans beatmaster, ekki spurning fyrir 10k auka!


PS4


Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf liljableika » Lau 16. Apr 2011 15:38

Mundi hiklaust gera það ef ég ætti 10kall auka enn svo er ekki svo það besta sem ég fæ fyrir 60kall er málið ...




Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél

Pósturaf liljableika » Sun 17. Apr 2011 23:35

Fann auka tíkall og er búin að gera Beatmaster tilboð ... spurning hvort hann eigi hana ennþá eða búin að rífa hana í spað og búa til 3 aðrar ;)




Höfundur
liljableika
Nýliði
Póstar: 19
Skráði sig: Fim 14. Apr 2011 10:29
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: ÓE: Borðtölvu/leikjavél ... FUNDIN!

Pósturaf liljableika » Þri 19. Apr 2011 22:33

Takk kærlega allir fyrir hjálpina =D>
fyrir þá sem eru forvitnir þá keypti ég tölvuna af Beatmaster :megasmile