Komið: DDR 400 minni. Win7 mál leyst

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Komið: DDR 400 minni. Win7 mál leyst

Pósturaf semper » Sun 13. Mar 2011 13:44

Ég er nýr í þessu fikti. Var að rústa gömlu Medion tölvunni minni (árg 2005). Sýnist þetta vara Pata diskur? Fékk í hana vírus og þegar eg var að hreinsa hana skemmdist stýrikerfið. Langar að setja upp nýtt Xp eða 32 bit Win 7. Get það bara ekki. Bootast ekki upp.
Held reddingin mín væri að fá nýjan ATA disk með stýrikerfi á (redda sjálfur leyfi).
Ef sami aðili á eitthvað af DDR400 minni, þá erum við að fara í stórbissniss! \:D/
Hver getur hjálpað gömlum hundi sem er nýr í fiktinu? [-o< [-o<
Er á höfuðborgarsvæðinu.
Gsm 615-1433 (Voda) og 820-2142 (Nova)
Síðast breytt af semper á Fim 16. Jún 2011 14:13, breytt samtals 3 sinnum.




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATA disk (með uppsettu stýrikerfi) og fl

Pósturaf littli-Jake » Sun 13. Mar 2011 13:58

ef að ég mundi vera með ata diks í vélinni hjá mér og mundi setja upp stýrikerfi á hann í vélinni minn og láta þig fá mundir þú þurfa að repera windowsið sem er jafn tímafrekt og að setja upp nítt svo þú gærðir voða lítið á því.

Vá þetta var löng setning


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180

Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATA disk (með uppsettu stýrikerfi) og fl

Pósturaf BjarniTS » Sun 13. Mar 2011 14:04

1 )
Þú setur ekki upp stýrikerfi á disk nema í þeirri vél sem diskurinn er að fara í , þannig að þú semsagt færð ekki HDD annarsstaðar frá og setur hann í tölvu hjá þér.

2 )
Ég á 160 gb 2.5 ide fartölvudisk sem að ég gæti svosem hugsað mér að selja , diskurinn er notaður í u.t.b 1 ár. Þetta er diskur sem passar í þína vél.

3 )
Þessi fartölva sem þú ert með er ekki mikill heillargripur , þær medion fartölvur sem ég hef komist í hafa oftar en ekki verið hálfgert drasl og þú skal passa að eyða ekki of miklum peningum í þessa vél.

4 )
Það sem ég mæli með að þú gerir er að lesa þér til um uppsetningu á stýrikerfi bara , þetta er ekki það erfitt þegar að þú ert kominn upp á lagið með þetta , og já Win7 er það sem ég skal mæla með fyrir þessa vél , hef verið með eina medion frá svipuðum tíma og sú keyrði fínt á win7.

5 )
Það eru til skref fyrir skref leiðeiningar út um allt internet um USB uppsetningu á kerfum , mitt uppáhalds er þetta http://www.intowindows.com/how-to-insta ... ing-guide/


Nörd

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATA disk (með uppsettu stýrikerfi) og fl

Pósturaf gardar » Sun 13. Mar 2011 14:12

BjarniTS skrifaði:1 )
Þú setur ekki upp stýrikerfi á disk nema í þeirri vél sem diskurinn er að fara í , þannig að þú semsagt færð ekki HDD annarsstaðar frá og setur hann í tölvu hjá þér.


Væri ekkert mál með linux stýrikerfi...

Windows stýrikerfi eru alveg hrikaleg með þetta, blue-screena bara þegar maður flytur diskinn í aðra vél.




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATA disk (með uppsettu stýrikerfi) og fl

Pósturaf semper » Sun 13. Mar 2011 14:25

Ok. Ég er að byrja að skilja. Ekki nýjan disk. Læra að setja upp stýrikerfið almennilega (lazy me).
Btw þetta er M7 vél, ekki fartölva.
Ég er búinn að reyna að brenna bootable win 7 disk á Dvd núna í marga daga. Ég bið um að vélin booti sig upp af geisladrifinu (dvd), en vélin fer bara alltaf í ónýta Xp umhverfið, Boot diskurinn virkar ekki. Búinn að googla leiðbeiningar og downloada Nero, og Ultra Iso og brenna diska 10 sinnum (á mismunandi og að ég held réttan hátt), en ekkert bootast upp. Arrrg!?
Ætli mig vanti ekki bootable Win7 disk 32 bita og rétt uppsettan, anyone?
Svo byrjar ballið og vesenið fyrir alvöru? :megasmile



Skjámynd

BjarniTS
Vaktari
Póstar: 2266
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 01:51
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Vantar ATA disk (með uppsettu stýrikerfi) og fl

Pósturaf BjarniTS » Sun 13. Mar 2011 18:09

gardar skrifaði:
BjarniTS skrifaði:1 )
Þú setur ekki upp stýrikerfi á disk nema í þeirri vél sem diskurinn er að fara í , þannig að þú semsagt færð ekki HDD annarsstaðar frá og setur hann í tölvu hjá þér.


Væri ekkert mál með linux stýrikerfi...

Windows stýrikerfi eru alveg hrikaleg með þetta, blue-screena bara þegar maður flytur diskinn í aðra vél.

Veit , allt unix miklu þægilegra eftir því sem ég best veit þegar kemur að svona hlutum. Er að dual-booota Ubuntu/Win7 á Aspire one 11'6 tommu vél , það er bara göldrum líkast hvað það gengur smurt.
Get sem dæmi klárað alla unix áfangana í tækniskólanum með þessari vél ;) segir margt um kerfið , og mig líka vissulega.


semper skrifaði:Ok. Ég er að byrja að skilja. Ekki nýjan disk. Læra að setja upp stýrikerfið almennilega (lazy me).
Btw þetta er M7 vél, ekki fartölva.
Ég er búinn að reyna að brenna bootable win 7 disk á Dvd núna í marga daga. Ég bið um að vélin booti sig upp af geisladrifinu (dvd), en vélin fer bara alltaf í ónýta Xp umhverfið, Boot diskurinn virkar ekki. Búinn að googla leiðbeiningar og downloada Nero, og Ultra Iso og brenna diska 10 sinnum (á mismunandi og að ég held réttan hátt), en ekkert bootast upp. Arrrg!?
Ætli mig vanti ekki bootable Win7 disk 32 bita og rétt uppsettan, anyone?
Svo byrjar ballið og vesenið fyrir alvöru? :megasmile


Er þetta borðvél semsagt ?

Ertu búinn að

1 )
Passa að bios sé stilltur til að boota af dvd drifi fyrst ? (mjög einfalt , finnur leiðbeiningar um það um allt internet)

2 )
Passa að brenna þessa diska sem þú ert með á lágum hita ? , alls ekki hraðasta því að stýrikerfi brennir þú ekki á hraðasta.

3 )
Ef að þig vantar usb-lykil í verkið , þá á ég usb-lykil sem ég var að nota bara síðast í fyrradag sem er með Win7 32 bit ultimate sem er ready for action , ég væri tilbúinn að lána þér hann gegn lítilli sem engri þóknun.

4 )
Þú skalt að gamni komast að því hvort að þessi vél styðji ekki alveg pottþétt USB boot , ég ætla að leyfa mér að efast um að hún geri það ekki , hún ætti að gera það þar sem að lang flestar vélar vélar með litaskjám gera það.

MBK

Bjarni

MBK

Bjarni


Nörd


JohnnyX
/dev/null
Póstar: 1442
Skráði sig: Sun 04. Jan 2009 18:25
Reputation: 14
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 32 bita disk og DDR 400 minni

Pósturaf JohnnyX » Sun 13. Mar 2011 18:46

Ég á töluvert af DDR400 minnum ef þú hefur áhuga.




Höfundur
semper
has spoken...
Póstar: 182
Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:17
Reputation: 15
Staðsetning: Hafnarfjörður - Bangkok
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vantar Win7 32 bita disk og DDR 400 minni

Pósturaf semper » Sun 13. Mar 2011 19:24

Minnið er enn á óskalistanum. Hvað áttu og hvað viltu fá fyrir spjöldin?


Bankinn er ekki vinur þinn