Halló kæru vaktarar
Er að leita mér að móðurborði sem getur runnað Intel 3ghz HT P4 örra-socket 478mPGA á eitthvað ódýrt....hvað eigum við að segja 1000-4000 kr
gefandi mér það að ég sé að verðleggja þetta rétt.
þetta á að fara í ATX kassa frekar enn micro ATX held ég, en annars er ég ekki voðalega sleipur í þessum kassa stærðum.
Skoða allt enn vildi helst geta verið að ná 4 gb í vinnsluminni.( má þá vera með mörgum "slots" fyrir Vinnsluminni.
Endilega sendi mér skilaboð hérna eða í einkapósti.