vantar hluti í tölvu

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

vantar hluti í tölvu

Pósturaf gummih » Þri 21. Des 2010 21:26

sælir.

ég er að fara að gera mér tölvu og vill hellst sanka að mér hlutum áður en ég fer að kaupa beint úr búðinni.
s.s. vantar: 4gb af vinnsluminni, kassa, aflgjafa, skjákort og líklega móðurborð og örgjörva. Þannig endilega setjið inn ef þið eigið eithvað af þessu eða sendið link á ódýra og nógu góða hluti í búðum

þakkir
-GummiH

ps. er mestmegnis fyrir amd/ati annars má vera nvidia og kanski intel :)




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf HelgzeN » Þri 21. Des 2010 21:30

á 2x1 ddr2 minni


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf gummih » Þri 21. Des 2010 21:35

hvað mikið? og er einhver mikill munur á ddr2 og ddr3?




HelgzeN
</Snillingur>
Póstar: 1083
Skráði sig: Mán 18. Jan 2010 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf HelgzeN » Þri 21. Des 2010 21:53

já þússt fer eftir því hvernig móðurborð þú færð hvort það styðji ddr2 eða ddr3


Turn - Intel Core i5-6400 Quad 3.3GHz - 16GB DUAL DDR4 2400MHz - 256GB SSD M.2 PCIe ADATA SP900 - 2GB GTX960 ITX
Lappi - Macbook Pro Mid 2014
Steelseries V3 | Zowie Gear | Logitech G110 | BenQ XL2411Z 24'' LED FULL HD 16:9 3D 144Hz

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf gummih » Lau 25. Des 2010 21:38

en á einhver geforce gt/x/s 8800? væri fínt að fá þannig en pabbi vill að ég kaupi móðurborðið, vinsluminnið, örgjörvann og aflgjafann nýjan þannig hann borgar bara uppí það fyrir mig



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf MatroX » Lau 25. Des 2010 22:05

gummih skrifaði:en á einhver geforce gt/x/s 8800? væri fínt að fá þannig en pabbi vill að ég kaupi móðurborðið, vinsluminnið, örgjörvann og aflgjafann nýjan þannig hann borgar bara uppí það fyrir mig


ég á 250gts sem er tæknilega séð sama kortið en samt nýrri útgáfa af 8800gtx/9800gtx


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf gummih » Mán 27. Des 2010 11:39

og hvað viltu fyrir það?




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf Dazy crazy » Mán 27. Des 2010 11:50

gummih skrifaði:og hvað viltu fyrir það?


Ég á 8800gt 512MB, vil helst fá 8000 fyrir það
og ég á 560W tacens aflgjafa sem ég vil helst fá 7000
kv. Dagur


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Höfundur
gummih
Ofur-Nörd
Póstar: 230
Skráði sig: Fös 01. Jan 2010 19:15
Reputation: 0
Staðsetning: hér
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf gummih » Mán 27. Des 2010 20:26

afsakið þið sem komuð með tilboð en, pabbi vill bara að ég kaupi tilbúinn nýjan turn þannig að þáð bá alveg eyða þessum þræði.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 8054
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1285
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf rapport » Mán 27. Des 2010 22:27

Mínvegna þá má líka bara "bíp" þessum notanda...
Síðast breytt af rapport á Þri 28. Des 2010 00:59, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kobbi keppz
Ofur-Nörd
Póstar: 271
Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
Reputation: 6
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf kobbi keppz » Þri 28. Des 2010 00:27

rapport skrifaði:Mínvegna þá má líka bara eyða þessum notanda...

:lol: =D>


i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda

Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2050
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 300
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: vantar hluti í tölvu

Pósturaf einarhr » Þri 28. Des 2010 00:37

kobbi keppz skrifaði:
rapport skrifaði:Mínvegna þá má líka bara eyða þessum notanda...

:lol: =D>


Hvaða hvaða.

Í staðin fyrir að skíta yfir hann þá væri nú sniðugara að kenna honum reglur Vaktarinnar. Svona skítakomment eiga ekki eftir að auka notendur á Vaktinni.

Takið það til sín sem eiga.


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |