[Óskast] Skjákorti í leiki

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6819
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 952
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

[Óskast] Skjákorti í leiki

Pósturaf Viktor » Mið 22. Des 2010 16:06

Vantar e-ð skjákort fyrir félaga minn svo hann ráði við L4D2.

Hann er með Dell tölvu með nVidia 8300. Hann vantar eitthvað betra kort á verðbilinu 5-10k sem fyrst.

T.d.:

8800GT
9600GT
9800GT
HD4850
HD4770

Jafnvel eitthvað ódýrara eins og t.d. x1950 512MB.

Sendið einkaskilaboð.


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB