AntiTrust skrifaði:gardar skrifaði:Ég á 6 diska sata raid kort fyrir þig ef það dugar.
Er hægt að nota expander á það?
Mig minnir ekki, skal tékka á því samt betur á eftir.
kubbur skrifaði:gæti hann ekki notað sata tengin á móðurborðinu og fengið sér pci kort með 2 og raidað saman ?
Gætir leyst það með því að nota software raid...
Software raid er þægilegt að þessu leitinu til að þú getur hent saman raid samstæðu og stækkað hana yfir mörg mismunandi sata kort.
Hardware raid kort er svo mikið overkill hjá einstaklingum að ég myndi frekar nýta peninginn í eitthvað gáfulegra.
Menn eru ekkert að rokka full load á raid samstæðu 24/7, heldur er raid stæðan í flestum tilvikum á idle 90% af tímanum. Og þegar álagið kickar inn, þá er nýtnin af örgjörvanum sem fer í raid samstæðuna það lítil að menn ættu ekki að taka eftir því.