Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf joman160 » Mán 13. Des 2010 12:43

Ég er að leita að raid korti firir sörvervél sem ég er að smíða

ef einhver á til kort og vill selja það hafið samband

ef einhver veit um verslun eða heildsala sem er með kort látið mig vita [-o<



Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf gardar » Mán 13. Des 2010 12:46

Ég á einhver kort til, hvernig kort vantar þig?

sata, scsi? Hve margra porta? Fyrir hvernig rauf?




AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6350
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf AntiTrust » Mán 13. Des 2010 12:47

Uhm, þú gætir alveg eins sagt "mig vantar örgjörva í tölvu" ;)

Hvernig RAID kort, hvaða kröfur, fyrir hversu marga diska, hvernig diska, hvaða RAID standarda þarf það að styðja etc?



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7403
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1124
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf rapport » Mán 13. Des 2010 16:45

Ég er með fyrir allt að 8 IDE diska ...ódýrt...



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf joman160 » Mán 13. Des 2010 20:30

mér vantar kort firi helst 8 sata harðadiska og ketur sdjórnað raid 5 þetta fra allt í venulegan mið turnn



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf joman160 » Mán 13. Des 2010 20:45

rapport skrifaði:Ég er með fyrir allt að 8 IDE diska ...ódýrt...


ég mun ekki nota IDE í neina vél semég set saman
þá detur mér ekki í hug að nota það í sörver



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf joman160 » Mán 13. Des 2010 20:46

gardar skrifaði:Ég á einhver kort til, hvernig kort vantar þig?

sata, scsi? Hve margra porta? Fyrir hvernig rauf?



mér vantar kort firi helst 8 sata harðadiska og ketur sdjórnað raid 5 þetta fra allt í venulegan mið turnn



Skjámynd

Höfundur
joman160
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Sun 19. Sep 2010 17:11
Reputation: 0
Staðsetning: Hveragerði
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf joman160 » Mán 13. Des 2010 20:47

AntiTrust skrifaði:Uhm, þú gætir alveg eins sagt "mig vantar örgjörva í tölvu" ;)

Hvernig RAID kort, hvaða kröfur, fyrir hversu marga diska, hvernig diska, hvaða RAID standarda þarf það að styðja etc?



mér vantar kort firi helst 8 sata harðadiska og ketur sdjórnað raid 5 þetta fra allt í venulegan mið turnn




gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1605
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver til RAID CARD eða veit hvar þau eru til

Pósturaf gutti » Þri 14. Des 2010 22:35

bara minna á að lesa reglur :santa

4. gr.

Ekki senda inn óþarfa bréf
Ekki senda inn bréf nema þú hafir eitthvað að segja eða spyrja um. Ekki senda inn
2 bréf í röð á sama þráðinn, þú getur notað breyta takkan til að bæta við eldri bréf.

5. gr.

Breyta takkinn er til að breyta bréfum, ekki til að eyða þeim.
Ef hann væri til að eyða þeim þá myndi hann ekki heita breyta takki. Bannað er

14. gr. :happy

Eitt "bump" á 24. klst. fresti er leyfilegt.
Ekki færa þráð ofar með bumpi oftar en einu sinni á sólarhring nema þú sért að svara fyrirspurn.
Verði þessi regla brotin geta umræðustjórar læst eða eytt þræði án aðvörunar.


Síðast „Bumpað“ af joman160 á Þri 14. Des 2010 22:35.