Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fim 02. Des 2010 22:06

Ég óska eftir notuðu og góðu skjákorti.
Ég er tilbúinn að borga í kringum 30 þúsund fyrir kortið, ef ég tel að það sé sanngjarnt verð ;).
Ég er meiri Radeon maður heldur en Nvidia, en skoða líka Nvidia kort :).
Kortið verður að vera með HDMI tengi og verður að fitta í PCI-E rauf:D

Sendið mér PM ;)



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf mercury » Fim 02. Des 2010 22:25

á evga gtx 285 superclocked. fyrir þig á 25-30kall



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fim 02. Des 2010 22:31

Geturu bent mér á svona kort til sölu á einhverri íslenskri síðu :P?, hvar keyptiru þetta annars :D?



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fim 02. Des 2010 22:52

mercury skrifaði:á evga gtx 285 superclocked. fyrir þig á 25-30kall


Þar sem kortið þitt er ekki með HDMI tengi, þá hef ég ekki áhuga :/.




Feeanor
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 29. Sep 2010 12:31
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf Feeanor » Fim 02. Des 2010 23:09

Fáðu þér frekar GTX460. Það er hraðara en GTX285, supportar DirectX11 og er að farið að nálgast 30 þúsund kallinn eftir nýjasta verðstríðið,

http://buy.is/product.php?id_product=9202744



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6801
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf Viktor » Fim 02. Des 2010 23:10

MarsVolta skrifaði:
mercury skrifaði:á evga gtx 285 superclocked. fyrir þig á 25-30kall


Þar sem kortið þitt er ekki með HDMI tengi, þá hef ég ekki áhuga :/.


Ef hljóðið er ekki must, langaði mig að benda þér á þetta:
Mynd


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf mercury » Fim 02. Des 2010 23:13

fylgir einmitt svona stk með.



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fim 02. Des 2010 23:27

Ég á svona stykki, en ég vill fá kort sem er með HDMI output-i :).



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MatroX » Fim 02. Des 2010 23:40

MarsVolta skrifaði:Ég á svona stykki, en ég vill fá kort sem er með HDMI output-i :).


ég myndi taka þetta 285gtx kort eða þá bíða með þetta og fá þér 460gtx. rosalega einfalt :!:


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf mercury » Fim 02. Des 2010 23:46

MarsVolta skrifaði:Ég á svona stykki, en ég vill fá kort sem er með HDMI output-i :).

ekki málið vinur ;)



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fim 02. Des 2010 23:49

Er að meta að fá mér þetta hérna kort : http://buy.is/product.php?id_product=9202744 , hvort er skynsamara að kaupa þetta kort eða kaupa notað 285GTX kort sem kostar næstum því jafn mikið og nýtt 460GTX ??, hvor kortið er betra ? Ég veit ekki rassgat um Nvidia kortin, þið verðið að afsaka :P



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MatroX » Fim 02. Des 2010 23:52

MarsVolta skrifaði:Er að meta að fá mér þetta hérna kort : http://buy.is/product.php?id_product=9202744 , hvort er skynsamara að kaupa þetta kort eða kaupa notað 285GTX kort sem kostar næstum því jafn mikið og nýtt 460GTX ??, hvor kortið er betra ? Ég veit ekki rassgat um Nvidia kortin, þið verðið að afsaka :P


munurinn er að að 460gtx er 5-15% betra á blaði! ef þú átt fyrir 460gtx kortinu myndi ég taka það. annars á ég bæði 465gtx og 285gtx og ég er að skora meira fps í leikjum og bench með 285gtx kortinu;D
Síðast breytt af MatroX á Fös 03. Des 2010 00:01, breytt samtals 1 sinni.


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf mercury » Fim 02. Des 2010 23:59

ef þú ert ati maður myndi ég fá mér 6850 eða 6870



Skjámynd

Höfundur
MarsVolta
</Snillingur>
Póstar: 1002
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 19:55
Reputation: 16
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MarsVolta » Fös 03. Des 2010 00:03

já, ég er eiginlega að meta það að halda mig við Ati ;), Hvort ætti maður að fá sér 5870 eða 6870 ??, 5870 er rúmlega 20 þúsund krónum dýrari ?? á ekki 6870 að vera betra kort ?



Skjámynd

MatroX
Bannaður
Póstar: 3540
Skráði sig: Mið 17. Feb 2010 12:58
Reputation: 49
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf MatroX » Fös 03. Des 2010 00:07

MarsVolta skrifaði:já, ég er eiginlega að meta það að halda mig við Ati ;), Hvort ætti maður að fá sér 5870 eða 6870 ??, 5870 er rúmlega 20 þúsund krónum dýrari ?? á ekki 6870 að vera betra kort ?


hérna sérðu viðmiðunina á þessum kortum í dirt 2
Mynd


Intel i7 13700k | Artic Freezer II 240 | Gigabyte ud4 | Ripjaws 4x8gb 3200mhz | Palit RTX 3080 GAME ROCK | Corsair 350d | 1x 1tb CARDEA ZERO | 2tb SSD| Antec HCP 1200w | 1x 27" PHILIPS 274E5QHS | 1x ASUS 27" 4k ultrawide | Corsair M95 Mús | Corsair K95 RGB MX Red Lyklaborð |

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir Skjákorti á um 30 þúsund

Pósturaf beatmaster » Fös 03. Des 2010 00:11

Eru ekki bara nokkrir dagar í 6970, það myndi rúlla þessu upp á svipaðan pening og þú færir að borga fyrir 5870!


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.