Skjákort óskast!!

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
Binni
Fiktari
Póstar: 89
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 11:55
Reputation: 1
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Skjákort óskast!!

Pósturaf Binni » Fim 02. Des 2010 20:43

Er að leita mér að betra skjákorti í sjónvarpsvélina mína.

Er nú þegar með Radeon HD 3450 og það er ekki að höndla 1080p.

Vantar öflugara kort með HDMI útgang, viftulaust og PCI-E auðvita.

Er alveg til í að setja mitt kort upp í ef þess er óskað.

Brynjar.


Binni