Eins og nafnið á þræðinum bendir til er ég að óska eftir fartölvu, eða allavega sjá hvað ég get fengið.
Einu kröfurnar sem ég geri eru að hún virki og ráði við counter strike 1.6.
Ég borga ekki meira en 5000.
ER Á AKUREYRI
Óska eftir fartölvu
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 290
- Skráði sig: Sun 08. Ágú 2010 22:08
- Reputation: 0
- Staðsetning: 600 Akureyri
- Staða: Ótengdur