Vantar turn, helst með aflgjafa

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vantar turn, helst með aflgjafa

Pósturaf kollib » Lau 11. Sep 2010 17:34

Já, ég er að setja saman tölvu og mig vantar turn og aflgjafa.
Bombið bara á mig tilboðum.

Takk



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3364
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vantar turn, helst með aflgjafa

Pósturaf mercury » Lau 11. Sep 2010 17:46

á antec p182 turn og http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1085 þennan aflgjafa fyrir þig fyrir 40.þ.kall :D




Höfundur
kollib
Nýliði
Póstar: 17
Skráði sig: Lau 07. Ágú 2010 13:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar turn, helst með aflgjafa

Pósturaf kollib » Mán 13. Sep 2010 23:36

Njaa, þetta er aðeins of dýrt hehe, en takk samt.



Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 7659
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Reputation: 1204
Staða: Ótengdur

Re: Vantar turn, helst með aflgjafa

Pósturaf rapport » Þri 14. Sep 2010 00:25

http://www.directron.com/howtoatc100sx1.html = Kassi

Svo er ég með 420W PSU með 12cm viftu..

Færð þetta saman á 6þ.

Og svo er eitthvað hér ef þig vantar meira