[OE] Biluðu G15 lyklaborði eða ákveðnum varahlut í það

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
AliP
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Mán 16. Apr 2007 15:20
Reputation: 0
Staðsetning: GBR
Staða: Ótengdur

[OE] Biluðu G15 lyklaborði eða ákveðnum varahlut í það

Pósturaf AliP » Mið 28. Apr 2010 17:40

Mig vantar þunnu plastfilmuna í þessu lyklaborði, þær eru þrjár og þessi sem mig vantar er sú hvíta. Eg er til í að greiða smá summu fyrir bilað lyklaborð. Best væri þó að fá bara filmuna ef einhver er svo sniðugur að eiga þetta til.

Þetta er eldri gerðin af G15 lyklaborði.



Skjámynd

Benzmann
Bara að hanga
Póstar: 1572
Skráði sig: Þri 11. Nóv 2008 14:58
Reputation: 46
Staðsetning: Breiðholt
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [OE] Biluðu G15 lyklaborði eða ákveðnum varahlut í það

Pósturaf Benzmann » Lau 08. Maí 2010 14:22

andskotinn, ég er nýbúinn að henda mínu, sem var bilað :(


CPU: Intel i9 13900K | MB: Asus ROG Strix Z790-E Gaming| GPU: Asus TUF RTX 3080 OC 10gb | Case: Corsair 7000D| PSU: Corsair RM850x 850W | RAM: Kingston Fury 5600mhz 64gb |Storage: 1x Samsung 990Pro 4Tb (OS)1x Samsung 980Pro 2Tb| OS: Windows 11 Enterprise E5 64bit