Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf Kristinng » Þri 06. Apr 2010 22:35

Mér vantar minni helst 512mb eða 256 kubba, 133mhz SDRAM :) endilega látið mig vita ef þið lumið á þessu inní geymslu..



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf beatmaster » Þri 06. Apr 2010 22:41

Ég held að ég eigi einn 256 MB 133 SDRAM kubb hérna hjá mér, hvað ertu til í að borga fyrir þannig?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf Kristinng » Þri 06. Apr 2010 22:51

beatmaster skrifaði:Ég held að ég eigi einn 256 MB 133 SDRAM kubb hérna hjá mér, hvað ertu til í að borga fyrir þannig?


Ekki mikið meira en 1000kall.. þetta er svo úrelt, vantar svona kubb í litla media vél sem ég er að setja saman hérna heimaþ



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf GuðjónR » Þri 06. Apr 2010 22:55

Ég á RAMBUS minni inní skúr...
Ef einhver veit hvað það er :D



Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 570
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf roadwarrior » Þri 06. Apr 2010 23:28

GuðjónR skrifaði:Ég á RAMBUS minni inní skúr...
Ef einhver veit hvað það er :D

Hva ég keyri vélina mína enþá á svoleiðis. Hún hefur ekki slegið feilpúst enþá :8) 7-9-13 :wink:



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf beatmaster » Mið 07. Apr 2010 00:01

Það er til skammar ef að notendur vaktarinnar vita ekki hvað Rambus er....


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Kristinng
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Mið 10. Sep 2008 15:48
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf Kristinng » Mið 07. Apr 2010 00:09

Hehe. Skemmtileg umræða að myndast hérna. En ég er enþá að leita :)




mattiisak
spjallið.is
Póstar: 467
Skráði sig: Lau 06. Feb 2010 15:47
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf mattiisak » Mið 07. Apr 2010 00:39

Kristinng skrifaði:Mér vantar minni helst 512mb eða 256 kubba, 133mhz SDRAM :) endilega látið mig vita ef þið lumið á þessu inní geymslu..


ég á 2x 124mg og 4 eða 5 256 mg, minni mig


hahaha LOL!

Meinti (MB)
Síðast breytt af mattiisak á Mið 07. Apr 2010 23:13, breytt samtals 2 sinnum.


"Sleeping's for babies Gamers Play!"

Skjámynd

Nariur
Of mikill frítími
Póstar: 1860
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Reputation: 219
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf Nariur » Mið 07. Apr 2010 00:57

það eru létt minni, en hvað eru þau stór?


AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED


atlih
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 23:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf atlih » Mið 07. Apr 2010 01:20

hahaha



Skjámynd

kizi86
Vaktari
Póstar: 2227
Skráði sig: Lau 26. Sep 2009 18:08
Reputation: 171
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf kizi86 » Fim 15. Apr 2010 15:16

ég á nokkra 256MB SDR kubba... hvað vantar þig marga?


ASRock B650E PG-ITX WiFi AMD Ryzen 9 7950X PowerColor "Red Devil" RX 7900 XTX 24GB G.Skill Trident Z5 RGB 32GB (2 x 16GB) DDR5-6000 stýrikerfi: wd black sn850x 2TB WD RED 4TB WD RED 4TB 65" LG B8 OLED TV


PC__
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 13. Apr 2010 23:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Ertu með fullt af gömlum minnum inní skúr?

Pósturaf PC__ » Fim 15. Apr 2010 15:45

Ég á eitthvað af SDRAM en þau eru líklega flest 128MB, það er búið að mergsjúga mann af þessu dóti upp á síðkastið :D

Svo á ég líka 4 stk 512MB ECC Rambussa, og kalhæðnin er að ég er ný búinn að skipta um móðurborð í þeim þjóni vegna bilunnar og neyddist til að taka borð með DDR af því ég fékk ekki borð með RAMBUS aftur :(