Vantar 2.5" sata harðan disk

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
peer2peer
vélbúnaðarpervert
Póstar: 962
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Reputation: 71
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Tengdur

Vantar 2.5" sata harðan disk

Pósturaf peer2peer » Mið 07. Apr 2010 09:07

Sælir , ekki lumið þið á einu 2.5" sata fartölvu hörðum disk , sem þið viljið losna við ?
má vera frá 40-500 gb ... !

hafið samband í Pm ;)


LEGION 5 PRO | ASUSTOR NAS 26TB | LG B1 OLED | PS5 PRO | XBOX SX | Klipsch 5.0 | Yamaha |

Skjámynd

gardar
Besserwisser
Póstar: 3111
Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
Reputation: 12
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 2.5" sata harðan disk

Pósturaf gardar » Mið 07. Apr 2010 09:21

Hvað viltu borga fyrir 60gb 2.5" sata disk?




benson
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 330
Skráði sig: Þri 30. Des 2008 21:53
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 2.5" sata harðan disk

Pósturaf benson » Mið 07. Apr 2010 10:12

peturthorra skrifaði:Sælir , ekki lumið þið á einu 2.5" sata fartölvu hörðum disk , sem þið viljið losna við ?
má vera frá 40-500 gb ... !

hafið samband í Pm ;)


Ég mun líklega losna við 40gb disk í dag.




Padrone
Fiktari
Póstar: 81
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 08:58
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vantar 2.5" sata harðan disk

Pósturaf Padrone » Lau 10. Apr 2010 01:19

160GB diskur á 7000 kall
notaður í flakkara 1 sinni
WD blue


AMD 250 Regor - GA-MA770-UD3 - ATI HD5850 - 8GB 800 MHz - 500GB Seagate - Win7-HP
*Hef ekkert á móti neinni verslun, versla bara ekki við fífl