ÓE Hleðslutæki fyrir Acer fartölvu..

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Molfo
Ofur-Nörd
Póstar: 223
Skráði sig: Fim 19. Feb 2009 15:02
Reputation: 10
Staða: Ótengdur

ÓE Hleðslutæki fyrir Acer fartölvu..

Pósturaf Molfo » Mán 05. Apr 2010 17:12

Nánar tiltekið Acer Aspire 3610..

Ég er með einn svona jálk en það gerist ekkert þegar ég set hleðslutækið í samband við batteríið...

Er það ekki Svartækni sem er með umboð fyrir þessar vélar eða??
Getið þið bent mér á einhverja búð sem höndlar með svona vörur
Hafa snillingarnir hjá buy.is verið með eitthvað svona??

Kv.

Molfo


Fuck IT