vantar ódýrt, gamalt skjákort

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
di0zwhat?
Fiktari
Póstar: 72
Skráði sig: Mið 09. Sep 2009 22:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

vantar ódýrt, gamalt skjákort

Pósturaf di0zwhat? » Mið 10. Mar 2010 08:15

sælir.
vantar semsagt ódýrt skjákort, mætti helst vera 7600gt eða eitthvað aðeins betra. (9600gt að seljast á 7,5k þannig þetta verður ekki mikill penge)
er með 350w aflgjafa í þessari vél sem ég set þetta í og ég ætla að reyna að komast í besta skjákortið fyrir þennan aflgjafa.
endilega komið einhver tilboð fyrir mig, það væri frábært ef þið eigið 7600gt eða eitthvað betra sem tekur ekki mörg wött og svona :)




Salvi
Nýliði
Póstar: 9
Skráði sig: Fim 18. Mar 2010 17:24
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: vantar ódýrt, gamalt skjákort

Pósturaf Salvi » Fim 18. Mar 2010 17:36

Sæll, ég á ATI Radeon R4670 512mb. læt það frá mér á 5000kall. 8227490 fyrir frekari upplýsingar.
ég veit ekki hvort það fari saman við afl gjafann þinn.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2410
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: vantar ódýrt, gamalt skjákort

Pósturaf Black » Fim 18. Mar 2010 19:55

á 7300gs getur fegnið það á 3000kr :P í pakkningum og öllu,,


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |