FARTÖLVA óskast. Má vera biluð eða skemmd

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.
Skjámynd

Höfundur
beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3082
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

FARTÖLVA óskast. Má vera biluð eða skemmd

Pósturaf beatmaster » Fös 05. Mar 2010 20:04

Óska eftir að kaupa fartölvu á ódýru verði. Má vera biluð eða skemmd

Vélin þarf ekki að innihalda hleðslutæki, harðan disk né vinnsluminni og ef að þetta er Intel vél í þá þarf hún heldur ekki að innihalda örgjörva

Segið mér hvað þið eigið og verðhugmynd

Kv. beatmaster


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Julli
Ofur-Nörd
Póstar: 242
Skráði sig: Þri 23. Feb 2010 13:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: FARTÖLVA óskast. Má vera biluð eða skemmd

Pósturaf Julli » Fös 05. Mar 2010 20:06

er með HP Pavilion Dv5 ekki skemmd eða neitt ..

Júlli


AMD Athlon II X2 250@3,0Ghz -- MSI K9N6PGM2-V2 -- 2.0GB Dual-Channel DDR2 @ 401MHz -- 1024MB GeForce GTS 250 -- 320gbHD -- Windows 7 Ultimate -- Razer Carcharias / Razer DeathAdder