Óska eftir kassa með móðurborð 939

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
Kromo
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Óska eftir kassa með móðurborð 939

Pósturaf Kromo » Fim 25. Feb 2010 16:29

er með pening, vill fá Kassa og móðurborð í skiptum, ekki væri verra er örgjörfi fylgdi með

bjóðið mér einhvað.

hann þarf allavega að vera með
1 pci express raufar
2 pci raufar
3-6 usb
1firewire

ágætt ef þetta er fyrir socket 939
Síðast breytt af Kromo á Fim 25. Feb 2010 16:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir skiptum!

Pósturaf Gúrú » Fim 25. Feb 2010 16:30

Lýsandi titla?
Ekki bara til að fylgja reglunum heldur líka fyrir þig, hversu margir heldurðu að hafi áhuga á skiptum vs þá sem að hafa áhuga á peningum?


Modus ponens


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa með móðurborð 939

Pósturaf littli-Jake » Fim 25. Feb 2010 18:12

Ég á kassa handa þér. Plexi gluggi og blátt neon sem má sleppa að setja í samband ef þú vilt


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


nonesenze
Kerfisstjóri
Póstar: 1260
Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
Reputation: 101
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa með móðurborð 939

Pósturaf nonesenze » Fös 26. Feb 2010 12:00

ég á 4000+ single core örgjörva ef þig vantar


CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos


Höfundur
Kromo
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Fim 25. Feb 2010 16:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa með móðurborð 939

Pósturaf Kromo » Fös 26. Feb 2010 18:18

littli-Jake skrifaði:Ég á kassa handa þér. Plexi gluggi og blátt neon sem má sleppa að setja í samband ef þú vilt


hvað viltu fyrir hann?




littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2408
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 154
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Óska eftir kassa með móðurborð 939

Pósturaf littli-Jake » Fös 26. Feb 2010 21:53

http://img30.imageshack.us/gal.php?g=p2260031.jpg

Gerðu mér bara tilboð í PM. Hef eki hugmynd um hvað er eðlilegt verð fyrir þetta. En hann er í top ástandi

Gleimdi að minnast á að það er hitamælir í honum og hraðastillir fyrir viftur. Getur komið fyrir 4 80 mill viftum og 1 120mill. Get látið þig fá 2 eða 3 80 mill með


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180