[Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
frikkz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 25. Nóv 2009 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

[Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf frikkz » Mið 25. Nóv 2009 12:05

Góðan dag. Ætlaði það sé ekki komið að því að uppfæra tölvubúnaðinn aðeins.
Ég er semsagt að leita mér að pc tölvu sem yrði notuð fyrir studio upptökur.

flott væri ef 20-24" skjár myndi fylgja...
Skoða bæði svona "pakka"(kassa,skjá...?) og bara kassa.

Tölvan þarf að vera vel öflug.

Þannig endilega ef þið hafið eitthvað áhugavert, heyra þá bara í mér.

8498468 eða fridriksvavars@gmail.com
(helst gsm, ef ég svara ekki þá hringi ég til baka)

-takk, Frikki




Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf Chuck_Norris » Lau 28. Nóv 2009 02:35



Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.


Chuck_Norris
Bannaður
Póstar: 54
Skráði sig: Fös 12. Jún 2009 23:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf Chuck_Norris » Lau 28. Nóv 2009 02:35

hljóðkortið á að vera gott í upptökur.


Amd Dual Core 5200+ @2.6 ghz, Msi-K9N6SGM-V, Msi Nvidia Geforce 250GTS 512MB. 2x2GB 800Mhz Corsair Ram, 22'' Acer wide.


Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf Meso » Lau 28. Nóv 2009 10:14

Chuck_Norris skrifaði:hljóðkortið á að vera gott í upptökur.


Hugsa nú að hann sé með utanáliggjandi firewire/usb tengt hljóðkort ef hann er í alvöru upptökupælingum.




Höfundur
frikkz
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Mið 25. Nóv 2009 11:55
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf frikkz » Þri 01. Des 2009 13:25

mikið rétt.. 8 rása utanáliggjandi fer að detta inn í hús



Skjámynd

einarhr
Vaktari
Póstar: 2011
Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
Reputation: 276
Staðsetning: 110 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Óska eftir]tölvu fyrir studio upptökur

Pósturaf einarhr » Þri 01. Des 2009 15:23

FYI, mér skilst að það sé áríðandi að móðurborðið sé með Texas Instruments chippi fyrir hljóðupptökur og hljóðblöndun með utanáliggjandi firewire hljóðkorti. Sel það ekki dýrara en ég keypti það. :)


| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |