Má loka

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Má loka

Pósturaf addi32 » Sun 22. Nóv 2009 22:55

Tölvan hjá tengdó er allveg að deyja og vildi ath hvort einhver ætti gamla tölvu og vildi losna við.

Þarf ekki skjá, lyklaborð né mús.

Tölvan þarf bara að ráða við létta vinnslu... 2-3 GHz, 1-2 Gb vinnsluminni.

Endilega hendið á mig PM ef þið eigið tölvu fyrir nokkra þúsundkalla.

kv. Andrés
Síðast breytt af addi32 á Mið 25. Nóv 2009 23:14, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf intenz » Sun 22. Nóv 2009 23:01

Gamla tölvan mín fæst hugsanlega fyrir slikk.

Gigabyte móðurborð (netkort, hljóðkort).
AMD Athlon64 3200+ 2,0 GHz
Radeon 9600XT
Flottur Xblade kassi ( http://prizepurchase.com/images/CS859SL-unit.jpg )


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Skjámynd

Frost
Besserwisser
Póstar: 3206
Skráði sig: Sun 16. Ágú 2009 02:30
Reputation: 61
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf Frost » Sun 22. Nóv 2009 23:34

Haha flottur kassi sem að tengdó fær þá :D


Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól

Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf intenz » Sun 22. Nóv 2009 23:45

Frost skrifaði:Haha flottur kassi sem að tengdó fær þá :D

Sá flottasti. :lol:


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf addi32 » Mán 23. Nóv 2009 13:13

Já þessi kassi er svakalegur, maður hendir kannski bara öllu dótinu í gamla kassann hennar.

Engar aðrar gamlar vélar á lausu ?



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf Labtec » Mán 23. Nóv 2009 14:22

er með eina eldri tölvu til sölu (neðst) viewtopic.php?f=11&t=26316&start=0&st=0&sk=t&sd=a


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX


Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf addi32 » Mán 23. Nóv 2009 16:41

Sendi þér PM




Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 222
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf addi32 » Þri 24. Nóv 2009 11:55

Enn að leita...



Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Reputation: 35
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf intenz » Þri 24. Nóv 2009 12:07

Ef þér finnst verðið sem ég setti of hátt, að þá er það engan veginn heilagt. Bjóddu bara eitthvað og í versta falli segi ég nei.


i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64


brusi
Nýliði
Póstar: 23
Skráði sig: Mið 03. Des 2008 00:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE] Tölvu fyrir tengdó

Pósturaf brusi » Mið 25. Nóv 2009 01:29

ég á eina 5 ára medion vél

1,5 gb ddr1 vinnsluminni
120gb harður diskur og intel örgjafi sem er 3,4 ghz gæti verið til í að selja þér hana , ef þú hefur áhuga gæti ég sent nákvæmar upplysingar.

ertu með e-h verðhugmynd hvað þú vilt borgA?