[ÓE]Xbox1 DVD Remote

Hér getur þú óskað eftir tölvum og tölvutengdum búnaði.

Höfundur
wicket
FanBoy
Póstar: 778
Skráði sig: Mán 07. Sep 2009 09:30
Reputation: 75
Staða: Ótengdur

[ÓE]Xbox1 DVD Remote

Pósturaf wicket » Mán 19. Okt 2009 18:40

Sælir,

Lumar ekki einhver á gamalli DVD fjarstýringu fyrir gömlu orginal Xbox vélina sem viðkomandi vill losna við ?

Mín var að gefa sig og það gengur ekki upp að nota Xbox Media Center með fjarstýringu,snúrurnar gera hinn helminginn alveg tjúll :)

Koma svo !




valgeirthor
Nörd
Póstar: 120
Skráði sig: Fim 10. Jan 2008 09:50
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Xbox1 DVD Remote

Pósturaf valgeirthor » Mið 21. Okt 2009 22:48

Sæll

Ég sá að þig vantar DVD fjarstýringu fyrir konuna þína, hvað viltu borga fyrir hana ég á eina alveg glænýja.

-Valgeir



Skjámynd

Glazier
BMW
Póstar: 2511
Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
Reputation: 14
Staðsetning: Mosó
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Xbox1 DVD Remote

Pósturaf Glazier » Mið 21. Okt 2009 23:05

valgeirthor skrifaði:Sæll

Ég sá að þig vantar DVD fjarstýringu fyrir konuna þína, hvað viltu borga fyrir hana ég á eina alveg glænýja.

-Valgeir

Ef þú meinar Xbox tölvuna hanns þegar þú talar um konuna þá skil ég þig en annars ekki :shock:


Tölvan mín er ekki lengur töff.


Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: [ÓE]Xbox1 DVD Remote

Pósturaf Blackened » Fim 22. Okt 2009 01:42

Glazier skrifaði:
valgeirthor skrifaði:Sæll

Ég sá að þig vantar DVD fjarstýringu fyrir konuna þína, hvað viltu borga fyrir hana ég á eina alveg glænýja.

-Valgeir

Ef þú meinar Xbox tölvuna hanns þegar þú talar um konuna þá skil ég þig en annars ekki :shock:


wicket skrifaði:Mín var að gefa sig og það gengur ekki upp að nota Xbox Media Center með fjarstýringu,snúrurnar gera hinn helminginn alveg tjúll :)


þarna er hann sennilega að tala um konuna sína ;)