Ég var í soundbar pælingum fyrir ári síðan og prófaði þetta slim soundbar frá Samsung og fannst það helvíti ómerkilegt. Endaði með að kaupa notað passive
Artcoustic SL50 soundbar og nýlegan Yamaha RXV4A magnara / keilu í staðinn. Allt saman notað kostaði mig jafn mikinn pening og soundbarið sem ég ætlaði að kaupa.