Sælir Vaktararar
Húsfélagið hjá mér er að skoða nýtt dyrasímakerfi. Erum með Siedle frá 1977 í dag, sem virkar afar takmarkað orðið.
Hvar fær maður hagstæðustu lausnina ?
Vorum búin að fá eitthvað verð þar sem bara vinnuliður var yfir 115.000 á íbúð fyrir utan endabúnaðinn, fyrir 7x íbúðir.
Það finnst mér alltof mikið persónulega. Þá endar þetta líklegast nær 200.000kr pr íbúð amk.
Erum við í ruglinu með að finnast þetta alltof dýrt eða hvað ?
Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2548
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 21
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Húsfélagið hjá mér var nýlega að fá tilboð í einmitt svona og erum einmitt með eldgamalt kerfi. 14 íbúðir, allt nýtt. 5 tommu skjár í íbúðir, efni og öll vinna var um 900.000 kr í heildina án/vsk fyrir Bticino kerfi.
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Skellið ykkur bara í unifi dyrasímakerfið 

-Need more computer stuff-
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2548
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Var að fá tilboð : án myndavéla er þetta um 1.5 , með myndavél um 2kúlur.
Það er þá annarsvegar um 200.000pr íbúð eða 300.000pr íbúð sem er heldur mikið að okkar mati, sér í lagi fyrir ómyndavélatengt kerfi.
Hvar fæst þetta Bticino kerfi Gemini ?
Það er þá annarsvegar um 200.000pr íbúð eða 300.000pr íbúð sem er heldur mikið að okkar mati, sér í lagi fyrir ómyndavélatengt kerfi.
Hvar fæst þetta Bticino kerfi Gemini ?
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Lét setja Bticino myndavéla dyrasímakerfi fyrir 15 íbúðir, var minnir mig 60þ á íbúð, fyrir 3 myndavéla dyrabjöllur (3 útidyrahurðir) skjá í hverja íbúð og uppsetning.
Ég man eftir að hafa einmitt fengið tilboð í þetta frá öðru fyrirtæki og það var nokkrum sinnum dýrara, örugglega 3 milljónir.
Myndi klárlega mæla með myndavéladyrasíma.
Ég man eftir að hafa einmitt fengið tilboð í þetta frá öðru fyrirtæki og það var nokkrum sinnum dýrara, örugglega 3 milljónir.
Myndi klárlega mæla með myndavéladyrasíma.
Síðast breytt af olihar á Mið 26. Mar 2025 17:07, breytt samtals 1 sinni.
-
- Nörd
- Póstar: 125
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 21
- Staðsetning: 105
- Staða: Tengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
ÓmarSmith skrifaði:Var að fá tilboð : án myndavéla er þetta um 1.5 , með myndavél um 2kúlur.
Það er þá annarsvegar um 200.000pr íbúð eða 300.000pr íbúð sem er heldur mikið að okkar mati, sér í lagi fyrir ómyndavélatengt kerfi.
Hvar fæst þetta Bticino kerfi Gemini ?
https://raflagnir.is/dyrasimar-bticino/
Þessir eru allavega með þetta, ekki alveg 100 hver gerði okkur tilboðið samt en minnir þessi.
það virðast vera allmargir með þetta kerfi hérna heima samt ef maður googlear. Þið ættuð bara að fá tilboð frá þeim öllum.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 971
- Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
- Reputation: 132
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Er gamla kerfið bilað eða eru kröfur húsfélagsins breyttar?
Það er nefla enn hægt að fá ný tól og spenna og allt fyrir siedle dótið sem gengu á gömlu lagnirnar.
Það er nefla enn hægt að fá ný tól og spenna og allt fyrir siedle dótið sem gengu á gömlu lagnirnar.
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Gemini skrifaði:ÓmarSmith skrifaði:Var að fá tilboð : án myndavéla er þetta um 1.5 , með myndavél um 2kúlur.
Það er þá annarsvegar um 200.000pr íbúð eða 300.000pr íbúð sem er heldur mikið að okkar mati, sér í lagi fyrir ómyndavélatengt kerfi.
Hvar fæst þetta Bticino kerfi Gemini ?
https://raflagnir.is/dyrasimar-bticino/
Þessir eru allavega með þetta, ekki alveg 100 hver gerði okkur tilboðið samt en minnir þessi.
það virðast vera allmargir með þetta kerfi hérna heima samt ef maður googlear. Þið ættuð bara að fá tilboð frá þeim öllum.
Það var einmitt þessi sem gaf okkur 3X hærra verðið, man ekkert hver setti þetta upp hjá okkur samt á endanum.
-
- Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Mið 29. Apr 2009 22:16
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Góða kvöldið olihar
""Lét setja Bticino myndavéla dyrasímakerfi fyrir 15 íbúðir, var minnir mig 60þ á íbúð, fyrir 3 myndavéla dyrabjöllur (3 útidyrahurðir) skjá í hverja íbúð og uppsetning.
Ég man eftir að hafa einmitt fengið tilboð í þetta frá öðru fyrirtæki og það var nokkrum sinnum dýrara, örugglega 3 milljónir.
Myndi klárlega mæla með myndavéladyrasíma,,
Geturðu grafið það upp hjá þér hvað fyrirtækið heitir?
""Lét setja Bticino myndavéla dyrasímakerfi fyrir 15 íbúðir, var minnir mig 60þ á íbúð, fyrir 3 myndavéla dyrabjöllur (3 útidyrahurðir) skjá í hverja íbúð og uppsetning.
Ég man eftir að hafa einmitt fengið tilboð í þetta frá öðru fyrirtæki og það var nokkrum sinnum dýrara, örugglega 3 milljónir.
Myndi klárlega mæla með myndavéladyrasíma,,
Geturðu grafið það upp hjá þér hvað fyrirtækið heitir?
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
juliosesar skrifaði:Góða kvöldið olihar
""Lét setja Bticino myndavéla dyrasímakerfi fyrir 15 íbúðir, var minnir mig 60þ á íbúð, fyrir 3 myndavéla dyrabjöllur (3 útidyrahurðir) skjá í hverja íbúð og uppsetning.
Ég man eftir að hafa einmitt fengið tilboð í þetta frá öðru fyrirtæki og það var nokkrum sinnum dýrara, örugglega 3 milljónir.
Myndi klárlega mæla með myndavéladyrasíma,,
Geturðu grafið það upp hjá þér hvað fyrirtækið heitir?
Rafneisti ehf.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2548
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Rafneisti er því miður kominn á aldur og hættur að mestu að vinna :/
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
ÓmarSmith skrifaði:Rafneisti er því miður kominn á aldur og hættur að mestu að vinna :/
Þú reddar þessu bara, færð Rafneista til að horfa yfir öxlina á þér meðan þú tengir saman vírana.
-
Höfundur - Vaktari
- Póstar: 2548
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 44
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
haha, nei veistu, ég held ekki 

Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
Re: Dyrasímakerfi fyrir fjölbýli
Prufaðu að hafa samband við Gest hjá dyrasimar.is
Menn á hans vegum komu og settu upp btcino kerfi upp og voru snöggir að þvi
Menn á hans vegum komu og settu upp btcino kerfi upp og voru snöggir að þvi
Síðast breytt af roadwarrior á Fim 27. Mar 2025 13:16, breytt samtals 1 sinni.