Á einhver boðslykil á Deildu?


Höfundur
JollyCole
Fiktari
Póstar: 70
Skráði sig: Þri 16. Apr 2019 11:27
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Á einhver boðslykil á Deildu?

Pósturaf JollyCole » Mið 26. Mar 2025 00:07

Mig vantar boðslykil á Deildu. Er einhver svo ríkur að hann geti séð af svoleiðis?
Kv einn sem leiðist.



Skjámynd

Gunnar
Vaktari
Póstar: 2369
Skráði sig: Fös 08. Ágú 2008 00:11
Reputation: 65
Staðsetning: 105 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver boðslykil á Deildu?

Pósturaf Gunnar » Mið 26. Mar 2025 00:21

sendu mér email og ég skal bjoða þér.

ég hélt að það þyrfti ekki að bjóða inn lengur, bara bua til aðgang.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2420
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 157
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Á einhver boðslykil á Deildu?

Pósturaf Black » Mið 26. Mar 2025 00:21

Þarft ekki boðslykil, ferð bara í nýskráning gerir bullnetfang og lykilorð og skráir þig svo inn á því


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |