Hæ.
Langar að setja upp einfalt myndavélakerfi heima.
Hugsa 2-3 myndavélar að utan.
Vill helst sleppa við batterí og mánaðarlega áskrift. Ekki nema ég sé að horfa á það að hlaða vélarnar afskaplega sjaldan - það er auðvitað kostur að losna við að koma köplum að vélunum.
Möguleiki á snjalldyrabjöllu kostur.
Er ég ekki á réttri leið að telja að:
Ubiquiti CloudKey+
G5 Dome
PoE switch
Sé málið? Hef ekki fundið annað á minni vegferð.
Öryggismyndavélar - heimili
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1795
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 145
- Staða: Ótengdur
Öryggismyndavélar - heimili
Síðast breytt af blitz á Mið 12. Mar 2025 09:28, breytt samtals 1 sinni.
PS4
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Er það ekki bara þessi.
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... ateway-max
POE switch / injector
Og velja camerur.
https://eu.store.ui.com/eu/en/category/ ... ateway-max
POE switch / injector
Og velja camerur.
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Ég keypti kit með 6 myndavélum og 2TB hörðum disk hjá Alla frænda árið 2019. Svínvirkar ennþá og var alls ekki dýrt. Get notað app til að skoða live streymi eða upptökur. Ef þú þarft ekkert fancy, þá get ég mælt með svona lausn.
Síðast breytt af jericho á Mið 12. Mar 2025 10:40, breytt samtals 2 sinnum.
5600x | DH-15 | RTX 3070 FE | MSI B550m Pro-VDH | Samsung Evo 970 1TB | Corsair LPX 2x8GB | Seasonic Prime Fanless 600W | Fractal Meshify C | Asus ROG Swift PG279Q
Re: Öryggismyndavélar - heimili
jericho skrifaði:Ég keypti kit með 6 myndavélum og 2TB hörðum disk hjá Alla frænda árið 2019. Svínvirkar ennþá og var alls ekki dýrt. Get notað app til að skoða live streymi eða upptökur. Ef þú þarft ekkert fancy, þá get ég mælt með svona lausn.
Og allur heimurinn getur horft með þér…
Re: Öryggismyndavélar - heimili
blitz skrifaði:Hæ.
Langar að setja upp einfalt myndavélakerfi heima.
Hugsa 2-3 myndavélar að utan.
Vill helst sleppa við batterí og mánaðarlega áskrift. Ekki nema ég sé að horfa á það að hlaða vélarnar afskaplega sjaldan - það er auðvitað kostur að losna við að koma köplum að vélunum.
Möguleiki á snjalldyrabjöllu kostur.
Er ég ekki á réttri leið að telja að:
Ubiquiti CloudKey+
G5 Dome
PoE switch
Sé málið? Hef ekki fundið annað á minni vegferð.
Þessar Dome vélar eru forljótar og of dýrar- Cloudkey er gamalt, hægt og leiðinlegt og líklega dettur út hjá þeim bráðlega
Dream Machine SE - 475€ (Innbyggt POE 180w á 8 portum)
3x G5 Turrets - 80€
+ Diskur
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Ég er með unifi netbúnað og fékk mér einhverja G3 instant (tengd í rafmagn en wifi) sem ég nota til að fylgjast með hundinum mínum þegar ég er ekki heima. Svo fékk ég mér bjölluna þeirra (G4, ekki pro) sem tengist kerifnu með wifi en fær rafmagn með bjölluspenni og hringir líka gamalli mekanískri bjöllu.
Þetta virkar allt bara stórkostlegt og ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Nota þetta mest til að sjá "hvað er að gerast núna" í gegnum mobile appið en ekki beint sem "öryggismyndavél" nema mögulega einu sinni þegar ég notaði þetta til að sækja nokkra klukkutíma af myndefni nokkra daga aftur í tímann fyrir nágranna til að sjá umferð hjá bílskúrnum þeirra sem sést smá í bakgrunni hjá mér í dyrabjöllumyndavélinni. Mér fannst bara voðalega fínt að vinna með þetta viðmót til að sækja þær klippur.
Þetta virkar allt bara stórkostlegt og ég hef ekki yfir neinu að kvarta. Nota þetta mest til að sjá "hvað er að gerast núna" í gegnum mobile appið en ekki beint sem "öryggismyndavél" nema mögulega einu sinni þegar ég notaði þetta til að sækja nokkra klukkutíma af myndefni nokkra daga aftur í tímann fyrir nágranna til að sjá umferð hjá bílskúrnum þeirra sem sést smá í bakgrunni hjá mér í dyrabjöllumyndavélinni. Mér fannst bara voðalega fínt að vinna með þetta viðmót til að sækja þær klippur.
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Einfaldasta leiðin er Cloud Gateway Max með ssd, og svo WiFi myndavélarnar hjá UniFi, G4 instant. Þarf að koma spennu að þeim, en ekki netlögn.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1592
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 96
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggismyndavélar - heimili
Ég er mjög ánægður með Eufy kerfið mitt. Bætti við það hitaskynjara og hitastilli í garðhúsinu og get fengið dyrabjöllu við það
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M4 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | Nintendo Switch
Útiveran: Mazda CX-3 2017 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |