Góðan daginn,
Er á höttunum eftir tölvuhátölurum, 2.0 eða 2.1.
Hefur einhver reynslu af Edifier hátölurunum sem Kísildalur selur?
Margir hverjir frá Edifier líta ansi snyrtilega út.
https://kisildalur.is/category/38?manufacturer=Edifier&speaker_type=2.0
Tölvuhátalarar - Edifier?
Re: Tölvuhátalarar - Edifier?
Hef átt Edifier R1280T í nokkur ár og þeir hafa staðið fyrir sínu. Fínt hljóð og eru snyrtilegir.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1584
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 133
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - Edifier?
Edifier eru góðir fyrir peninginn. Mjög fín kaup í 1280DB ef þú vilt Bluetooth/Digital eða 1280T ef þú þarft ekki.
Ekkert mál að finna reviews um Edifier hátalara enda mjög vinsælir budget hátalarar.
Ekkert mál að finna reviews um Edifier hátalara enda mjög vinsælir budget hátalarar.
Have spacesuit. Will travel.
-
- Nörd
- Póstar: 103
- Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
- Reputation: 15
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvuhátalarar - Edifier?
Hafa þeir sloppið við EU reglugerðina sem er að skemma alla tölvuhátalara í evrópu? Semsagt sú sem lætur þá slökkva á sér ef það er ekkert hljóð í 10 mínútur eða eitthvað svo þú missir af notifications.