Tölvuhátalarar - Edifier?


Höfundur
MrSiggis
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 05. Jan 2025 21:36
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf MrSiggis » Sun 09. Feb 2025 20:46

Góðan daginn,

Er á höttunum eftir tölvuhátölurum, 2.0 eða 2.1.

Hefur einhver reynslu af Edifier hátölurunum sem Kísildalur selur?
Margir hverjir frá Edifier líta ansi snyrtilega út.

https://kisildalur.is/category/38?manufacturer=Edifier&speaker_type=2.0



Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf Ghost » Sun 09. Feb 2025 22:44

Hef átt Edifier R1280T í nokkur ár og þeir hafa staðið fyrir sínu. Fínt hljóð og eru snyrtilegir.



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1584
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 133
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf audiophile » Mán 10. Feb 2025 10:29

Edifier eru góðir fyrir peninginn. Mjög fín kaup í 1280DB ef þú vilt Bluetooth/Digital eða 1280T ef þú þarft ekki.

Ekkert mál að finna reviews um Edifier hátalara enda mjög vinsælir budget hátalarar.


Have spacesuit. Will travel.


Höfundur
MrSiggis
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Sun 05. Jan 2025 21:36
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf MrSiggis » Fim 13. Feb 2025 17:48

Endaði í Edifier R1855DB, ljómandi fínir, mæli með.

https://kisildalur.is/category/38/products/3327




Gemini
Nörd
Póstar: 103
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 00:56
Reputation: 15
Staðsetning: 105
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf Gemini » Fös 14. Feb 2025 15:55

Hafa þeir sloppið við EU reglugerðina sem er að skemma alla tölvuhátalara í evrópu? Semsagt sú sem lætur þá slökkva á sér ef það er ekkert hljóð í 10 mínútur eða eitthvað svo þú missir af notifications.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2885
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 221
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Tölvuhátalarar - Edifier?

Pósturaf CendenZ » Fös 14. Feb 2025 18:31

er með þessa

Ætla setja þá líka í vinnuna, þeir eru það fínir