Síða 1 af 1

Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Fim 10. Okt 2024 14:16
af B0b4F3tt
Sælir Vaktarar

Vitið þið hvort hægt sé að fá rafmagnsofn sem hægt er að stýra úr HomeAssistant? Þá er ég að meina vegghengdan ofn en ekki svona á hjólum.

Kv. Elvar

Re: Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Fös 11. Okt 2024 12:45
af HlynDiezel
Eru þetta ekki yfirleitt bara einhverjar basic on/off græjur? Ættir að geta stýrt þessu nokkuð vel með smart relay / smart plug og hitamæli ef þetta er ekki 2000w+ ofn.

Re: Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Lau 12. Okt 2024 13:22
af nidur
Shelly með add on og hita nema?

eða bara shelly, virkar allt í HA

Re: Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Lau 12. Okt 2024 15:31
af olihar
Þá að tala um eitthvað svona?

https://adax.no/en/

Re: Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Lau 12. Okt 2024 15:55
af B0b4F3tt
olihar skrifaði:Þá að tala um eitthvað svona?

https://adax.no/en/

Já eitthvað svona. Spurning hvort þetta myndi styðja HA?

Re: Rafmagnsofn stýranlegur úr HomeAssistant

Sent: Lau 12. Okt 2024 16:31
af olihar