Heil og sæl,
Keypti mér Sonos Era 100 um daginn og ætlaði að setja upp Alexa til að stjórna Hue ljósum og bara basic dæmi.
Pældi ekkert í því að þetta væri ekki stutt á íslandi.
Búinn að reyna breyta Region í Iphone settings en get það ekki því ég þarf að setja inn kredit kort og það er íslenskt. Hef reynt USA og Svíþjóð en bæði ekki gengið.
Hefur einhver náð nýlega að setja upp Alexa appið á Iphone?
Öll hjálp vel þegin
Setja upp Alexa á íslandi
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Setja upp Alexa á íslandi
Ég setti þetta upp fyrir nokkrum árum akkúrat af sömu ástæðu og mig rámar í að ég hafi aldrei getað notað appið heldur þurfti ég að setja upp Alexu og para saman hátalarana í groups/floors í gegnum vefviðmót hjá Amazon á https://alexa.amazon.com/spa/index.html#settings - en eftir stutt Gúggl þá sé ég að þeir eru búnir að afvirkja þessa slóð alveg.
Annars endaði ég á því að fara yfir í HomePods í öllu húsinu nema í stofunni til að fá Siri integration allstaðar og til að geta stýrt öllu bara úr iOS Home appinu, notaði svo bara AirPlay yfir í Sonos soundbarið ef ég vildi tónlist allstaðar, það virkaði fínt.
Annars endaði ég á því að fara yfir í HomePods í öllu húsinu nema í stofunni til að fá Siri integration allstaðar og til að geta stýrt öllu bara úr iOS Home appinu, notaði svo bara AirPlay yfir í Sonos soundbarið ef ég vildi tónlist allstaðar, það virkaði fínt.