Síða 1 af 1

TVs í ár 2024

Sent: Þri 04. Jún 2024 18:51
af svanur08
Fyrir þá sem eru að pæla í TV þessa dagana eru nokkur 2024 árgerðir af LG OLED komin í elko. ----> https://elko.is/voruflokkar/sjonvorp-57 ... idhandi=LG

Re: TVs í ár 2024

Sent: Þri 04. Jún 2024 19:56
af Hausinn
Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Þri 04. Jún 2024 20:31
af svanur08
Hausinn skrifaði:Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.


já mitt LG C3 snilld. En 55" C4 er 25þ ódýrara en C3 var í fyrra. Skrítið. En G4 er svo miklu betri en C línan með brightness MLA er málið.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Þri 04. Jún 2024 20:33
af Viggi
Mín þumalputtaregla er að bíða eftir útsölunum og taka síðasta árs módel. Svo sáralítill munur milli ára

Re: TVs í ár 2024

Sent: Þri 04. Jún 2024 20:36
af svanur08
Viggi skrifaði:Mín þumalputtaregla er að bíða eftir útsölunum og taka síðasta árs módel. Svo sáralítill munur milli ára


Núna síðustu ár rétt hjá þér.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Mið 05. Jún 2024 20:50
af Prentarakallinn
Hausinn skrifaði:Sjónvörp eru orðin svo fullkomin í dag. Ég er ennþá ekki nálægt því að fá fulla nýtingu úr 4k 120hz á mínu LG C1.


Er með Samsung Q70R frá 2019, það er 4k 60hz, 1440p 120hz, AMD Freesync og VRR. Ennþá varla neinir leikir sem eru 4k 120hz. Ætla að uppfæra á næstinu en það er bara út af því að ég vil OLED og hdmi 2.1 fyrir Dolby Atmos

Re: TVs í ár 2024

Sent: Mið 05. Jún 2024 21:12
af appel
HT og Rafland með "EM tilboð" á sjónvörpum (líka OLED) núna. Þeir eru sjaldan að gefa mikið meiri afslátt en þetta, en þú ræður auðvitað hvort þú bíðir :)

Re: TVs í ár 2024

Sent: Fös 07. Jún 2024 16:07
af Fannaringi00
Var akkúrat að spa i að kaupa 77 oled evo LG á þessu tilboði eru þessi evo sjónvörp hjá lg goð? Einhver sem getur aðstoðað einn sem kann litið á þetta ?:)

Re: TVs í ár 2024

Sent: Fös 07. Jún 2024 16:11
af svanur08
Fannaringi00 skrifaði:Var akkúrat að spa i að kaupa 77 oled evo LG á þessu tilboði eru þessi evo sjónvörp hjá lg goð? Einhver sem getur aðstoðað einn sem kann litið á þetta ?:)


Já snilldar tæki, er sjálfur með svona bara 48", mæli með þessu tæki.

Getur lesið um það review hér ----> https://www.avforums.com/reviews/lg-c3- ... iew.20771/

Re: TVs í ár 2024

Sent: Fös 07. Jún 2024 17:06
af KaldiBoi
Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast

Re: TVs í ár 2024

Sent: Fös 07. Jún 2024 17:25
af svanur08
KaldiBoi skrifaði:Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast


Ef þú pælir bara í stærð og það skiptir bara máli þá er ekkert að því.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Fös 07. Jún 2024 21:34
af TheAdder
KaldiBoi skrifaði:Mögulega kemur heimskasta spurning allra tíma, en afhverju ætti ég að eyða 700.000 krónum í 65’ frekar 230.000 í sömu stærð?
Með það fyrir að ég noti Apple tv og soundbar/heimabíó.
Hlakka til að fá skítkast

Þó að tvö jafnstór tæki sýni 4K, þá gæti munurinn á þeim legið í HDR stuðningi, tíðni, skerpu, litadýpt, o.s.f.v..
Það fer svo eftir þörfum og væntingum hvers og eins hvað hentar. 230 þúsunda tækið gæti vel hentað jafnvel og dýrara tækið.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Lau 08. Jún 2024 06:01
af svanur08
væntalegu með með LCD og sér ekki minuninn.

munurinn er day and night og svar og kvítt.

Re: TVs í ár 2024

Sent: Sun 09. Jún 2024 11:32
af Fannaringi00
Er einhver vitur her sem gæti aðstoðað mig að velja á milli lg oled c3 eða samsung oled s95c :)