Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Sent: Fös 29. Mar 2024 20:59
Sælir, var að áskotnast Sennheiser HD600, ég var að velta fyrir mér hvort það væru einhver ódýr hljóðkort í boði á klakanum sem væri ögn betra en innbygða á móðurborðinu (gigabyte aorus ultra gaming)
Myndi líklega seinna fara í einhverjar almennilegar græjur en eins og er er ég með takmarkað budget fyrir þetta.
Edit: Eða ætti ég kannski bara að láta innbygða duga í bili? Er algjör nýgræðingur, ég pluggaði bara gömlu Sennheiser 518 í og spáði ekkert meira í því í þessi 12 ár sem þau entust mér.
Myndi líklega seinna fara í einhverjar almennilegar græjur en eins og er er ég með takmarkað budget fyrir þetta.
Edit: Eða ætti ég kannski bara að láta innbygða duga í bili? Er algjör nýgræðingur, ég pluggaði bara gömlu Sennheiser 518 í og spáði ekkert meira í því í þessi 12 ár sem þau entust mér.