Síða 1 af 2
Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 29. Nóv 2023 15:41
af svanur08
Hvaða soundbar mæla menn með? Vill helst 5.1.2 sem er dolby atmos og DTS X.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 29. Nóv 2023 17:05
af einarhr
ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 29. Nóv 2023 17:13
af gutti
mæli hiklaust með
https://ormsson.is/product/samsung-soundbar-q995c eða eitthvað frá samsung er með 9.1.4 var með 5.1.2 á gamla setið en mæla með frekar í .4 hafa 4 atoms geggjað sound í þessu á mínu 9.1.4
vísu ekki til í ormsson hoppa í stærri týpa af samsung 11.1.4 er á tilboðið
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 29. Nóv 2023 18:17
af svanur08
Þakkir svörin en þarf ekkert eitthvað rosalegt þetta er fyrir herbergi ekki stofu, keipti mér LG OLED C3 48" í gær, nú vantar bara soundið, var að pæla þetta ekki ágætt fyrir herbergi? ---->
https://elko.is/vorur/lg-512-s75qr-hljo ... 0739/S75QR
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 29. Nóv 2023 21:25
af dadik
Samsung hafa verið að koma vel út úr soundbar umsögnum undanfarið. Settu upp rannsóknarstofu fyrir nokkrum árum sem fókusar meðal annars á þetta.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fös 01. Des 2023 20:26
af svanur08
Ætti þetta LG kerfi ekki að virka ágætt fyrir herbergi?
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 13:17
af svanur08
einarhr skrifaði:ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html
Ég fékk mér ---> LG S75QR, mjög sáttur með þennan soundbar, dugar fyrir herbergi. En forvitni, hvernig TV ertu að nota með þessu?
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 13:22
af svanur08
gutti skrifaði:mæli hiklaust með
https://ormsson.is/product/samsung-soundbar-q995c eða eitthvað frá samsung er með 9.1.4 var með 5.1.2 á gamla setið en mæla með frekar í .4 hafa 4 atoms geggjað sound í þessu á mínu 9.1.4
vísu ekki til í ormsson hoppa í stærri týpa af samsung 11.1.4 er á tilboðið
Hvernig TV ertu að nota með þessu?
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 15:36
af gutti
Er með 55 qh oled tæki frá Samsung og nota bæði tv og soundbar en aftur er geggjað sound frá þessu soundbar
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 16:20
af einarhr
svanur08 skrifaði:einarhr skrifaði:ég er með þetta kerfi og sé sko ekki eftir því þar sem ég horfi meira á sjónvarp heima en að hlusta á tónlist. Ef ég er með partý og langar að hluta á tónlist tek ég fram Studio hátalarana mína til að spila en geri það samt mjög oft í soundbarinu. Það er bara eitthvað að hlusta á gamlan vínyl í sterio.
https://ht.is/jbl-dolby-atmos-heimabiok ... alara.html
Ég fékk mér ---> LG S75QR, mjög sáttur með þennan soundbar, dugar fyrir herbergi. En forvitni, hvernig TV ertu að nota með þessu?
65" 4K tæki frá Sharp
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 16:26
af kjartanbj
gutti skrifaði:mæli hiklaust með
https://ormsson.is/product/samsung-soundbar-q995c eða eitthvað frá samsung er með 9.1.4 var með 5.1.2 á gamla setið en mæla með frekar í .4 hafa 4 atoms geggjað sound í þessu á mínu 9.1.4
vísu ekki til í ormsson hoppa í stærri týpa af samsung 11.1.4 er á tilboðið
Mæli Hiklaust með svona soundbar, ég er með Q995B týpuna sem er 11.1.4 og það er magnað flott sound í því sé ekki eftir að hafa keypt það, passar mjög vel við 77" LG Oled en myndi líka hiklaust fara í það í minna rými
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 16:52
af svanur08
gutti skrifaði:Er með 55 qh oled tæki frá Samsung og nota bæði tv og soundbar en aftur er geggjað sound frá þessu soundbar
Þetta tæki? ---->
https://elko.is/vorur/samsung-55-s95c-q ... 5S95CATXXC
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 16:58
af gutti
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 18:46
af nonesenze
er með LG S75QR og LG 77" C2 OLED. get alveg mælt með þessu soundbar og er með þetta inní stofu, get gert nágrannana alveg brjálaða með þetta minna en í max
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Lau 10. Feb 2024 18:56
af svanur08
nonesenze skrifaði:er með LG S75QR og LG 77" C2 OLED. get alveg mælt með þessu soundbar og er með þetta inní stofu, get gert nágrannana alveg brjálaða með þetta minna en í max
Já kom mér á óvart þetta kerfi. Gott sound í þessu.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 14. Feb 2024 19:01
af Trihard
Ég er með eitthvað heimabíókerfi frá tíunda áratugnum frá Panasonic, það svínvirkar ennþá tengt við OLED sjónvarp frá Sony, tel enga ástæðu til að “uppfæra” í eitthvað hljóðstangar scam
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 14. Feb 2024 20:33
af gutti
Scam hva ég var 5.1.2 kerfið fór í soundbar verða ekki aftur snúið drauma soundbar mitt er 9.4.6 kostar nær 4000$ í usa
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 14. Feb 2024 20:46
af Hausinn
Er sjálfur að íhuga að færa mig frá Soundbar yfir í 3.1 hátalarakerfi eftir að hafa nýlega keypt notað eitt frekar high end Samsung soundbar. Ég veit ekki hvort það sé bara því að ég er svo rosalega vanur hlustum með mjög neutral heyrnatólum en mig finnst hljóðið sem kemur úr Soundbörum virka eitthvað svo "óbalenserað", þ.e.a.s. hljóð er annað hvort of hátt eða of lágt eða vantar tærleika. Einhver annar hérna sem hefur fundið fyrir svipuðu? Spurning hvort að það sé bara of mikið bergmál inn í stofunni.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 14. Feb 2024 22:01
af gutti
Er nota samsung soundbar og samsung tv Q-Symphony
saman er með litla stofu og sound er geggjað
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Mið 14. Feb 2024 22:37
af Hausinn
Er með þennan soundbar nema hann er silfurlitaður:
https://www.samsung.com/us/televisions- ... -ms750-za/5 channel. 11 speakerar. Vantar fjarstýringu en virkar fínt með HDMI ARC. Hefur einhver áhuga? Var að spá í 25þús.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fim 15. Feb 2024 18:22
af svanur08
gutti skrifaði:Er nota samsung soundbar og samsung tv Q-Symphony
saman er með litla stofu og sound er geggjað
Er hægt að fá mynd þessu setupi hjá þér og tv?
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fim 15. Feb 2024 19:49
af gutti
Búinn að senda í pm
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fim 15. Feb 2024 19:54
af svanur08
gutti skrifaði:Búinn að senda í pm
Nú ekkert komið enn.
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fim 15. Feb 2024 21:44
af gutti
Færð eitthvað núna?
Re: Soundbar dolby atmos og DTS X
Sent: Fös 16. Feb 2024 03:37
af svanur08
gutti skrifaði:Færð eitthvað núna?
ekkert?