Plötuspilari


Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Plötuspilari

Pósturaf Cvureti » Mán 20. Nóv 2023 10:34

Góðan Dag gott fólk.

Ætlaði 2020 að gefa mömmu og pabba plötuspilara í jólagjöf, en svo er ég endalaust að fresta þessu.
Mig vantar ráðleggingar - mamma vil fá spilara með bluetooth, getur einhver hjálpað mér að finna hin rétta plötuspilara

M.b.k



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Plötuspilari

Pósturaf Black » Mán 20. Nóv 2023 10:47

Ég er með þennan
https://verslun.origo.is/Hljodbunadur/P ... 499.action
eina sem mér finnst leiðinlegt er að fá hann til að parast við hátalara en það er líklega hátalarinn frekar en spilarinn.


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |

Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Plötuspilari

Pósturaf brain » Mán 20. Nóv 2023 10:55

Costco er með góðan spilara í sölu

Sony PS-LX310BT
Síðast breytt af brain á Mán 20. Nóv 2023 12:26, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
Cvureti
Græningi
Póstar: 48
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 16:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Plötuspilari

Pósturaf Cvureti » Mán 20. Nóv 2023 12:53

brain skrifaði:Costco er með góðan spilara í sölu

Sony PS-LX310BT


Ekki veistu hvað þeir kosta þar :) ?



Skjámynd

brain
</Snillingur>
Póstar: 1057
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Reputation: 146
Staða: Ótengdur

Re: Plötuspilari

Pósturaf brain » Mán 20. Nóv 2023 13:26

Hann var ca 32.000.




Storm
has spoken...
Póstar: 186
Skráði sig: Mán 30. Jún 2008 18:19
Reputation: 22
Staða: Ótengdur

Re: Plötuspilari

Pósturaf Storm » Mán 20. Nóv 2023 14:07

ormsson eru líka með bluetooth plötuspilara
https://ormsson.is/products/plotuspilarar-1