Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf REX » Lau 14. Okt 2023 14:11

Daginn. Er að hugsa um að gefa mínu annars traustuga G20 sjónvarpi smá pásu og vinda mér yfir í UHD. Er eitthvað sjónvarp hér á landi af þeim sem eru í boði í kringum 100 þús kallinn sem stendur uppúr? Þá er maður kannski aðallega að pæla í myndgæðum og hljóði fyrir kvikmyndir og þætti.




Manager1
Tölvutryllir
Póstar: 623
Skráði sig: Þri 16. Mar 2004 21:28
Reputation: 91
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Manager1 » Lau 14. Okt 2023 15:46

Hvaða stærð viltu?



Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Prentarakallinn » Mán 16. Okt 2023 19:21

Myndi bara kaupa eins dýrt Samsung eða tcl sjónvarp og þú tímir í stærðini sem þú villt. Færð ekkert spes fyrir 100k nema þú finnir kannski eitthvað notað.


TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf appel » Mán 16. Okt 2023 19:44

Ef þú ert að pæla í 55"-65" þá er bara hægt að finna eitthvað notað. Ef þú ætlar að kaupa nýtt á svona verði þá ertu að fá eitthvað algjört drasl, sem kannski dugar fyrir þig, en þú nefnir að myndgæði og hljómgæði skipta máli.


*-*

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 123
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Langeygður » Mán 16. Okt 2023 21:46

Getur gleymt hljóði, verður að kaupa hljóðstöng fyror það. Getur sloppið með venjulegt hljóðkerfi í staðinn. Ég keypti mér samsung 55' á 160k og hljóðstöng á 90k. Sjónvarpið er gott og hljóðið er ásættanlegt.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

Höfundur
REX
Nörd
Póstar: 115
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 18:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf REX » Mán 16. Okt 2023 22:06

Þakka svörin. Ég þarf ekki stærra en 43-50", bý í fremur lítilli íbúð. 150 kall plús hljóðstöng væri trúlegast málið.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf appel » Mán 16. Okt 2023 22:23

REX skrifaði:Þakka svörin. Ég þarf ekki stærra en 43-50", bý í fremur lítilli íbúð. 150 kall plús hljóðstöng væri trúlegast málið.

Ég myndi vakta tilboðin hjá þeim sem selja sjónvörp, það eru oft góðir afslættir á svona 2-3ja mánaða fresti.

Svo er alveg sniðugt að finna notaða hljóðstöng, oft þannig á sölu á miklum afslætti. Myndi skoða hjá

rafland.is
ht.is
ormsson.is
elko.is (mín reynsla samt að verðin eru hærri þar)


þetta gæti verið ágætt tæki:
https://ht.is/lg-50-nanocell-uhd-smart-sjonvarp.html

En svo ef þú hefur áhuga á OLED tæki þá gæti verið sniðugt að fylgjast með afsláttum á 48" LG OLED, sem koma á reglulega, gæti fengið þannig tæki á 150-160 þús. Svo eru jú líka notuð oled tæki til.
Síðast breytt af appel á Mán 16. Okt 2023 22:26, breytt samtals 1 sinni.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hausinn » Mán 16. Okt 2023 22:44

Svartur fössari verður í næsta mánuð, svo að það væri sennilegast þess virði að bíða þar til ef þú ætlar að kaupa nýtt. Myndi einnig hafa augun opin á síðum eins og Bland og Brask og Brall. Hef stundum verið að sjá góð OLED sjónvörp vera að fara þar um 100þússara.



Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6373
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Reputation: 456
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf worghal » Mið 18. Okt 2023 11:15

Þetta 65" samsung sjónvarp er á B í Elko Lindum
Viðhengi
20231018_111314.jpg
20231018_111314.jpg (887.69 KiB) Skoðað 6458 sinnum


CPU: Intel Core i7 12700KF MB: Gigabyte Z690 Gaming X GPU: EVGA RTX 3080 FTW3 ULTRA 12Gb RAM: Corsair Vengeance RGB Pro 2x16Gb 3600Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Topping DX7s - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Corsair 4000D Airflow

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 795
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 140
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Baldurmar » Mið 18. Okt 2023 13:06



Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb

Skjámynd

Prentarakallinn
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 315
Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Prentarakallinn » Lau 21. Okt 2023 16:07



TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Nóv 2023 14:26

Ég var að versla þetta LG 48" OLED Sjónvarp á afmælistilboði á 99.995 kr klukkan 11:30 í dag hjá Heimilistækjum (þá voru 11 stk eftir).
https://ht.is/lg-48-oled-sjonvarp.html

Sama tæki: https://youtu.be/tKNfFatqidA?t=839
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 04. Nóv 2023 14:32, breytt samtals 2 sinnum.


Just do IT
  √

Skjámynd

Lexxinn
/dev/null
Póstar: 1456
Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
Reputation: 163
Staðsetning: Júpíter
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Lexxinn » Lau 04. Nóv 2023 16:47

Hjaltiatla skrifaði:Ég var að versla þetta LG 48" OLED Sjónvarp á afmælistilboði á 99.995 kr klukkan 11:30 í dag hjá Heimilistækjum (þá voru 11 stk eftir).
https://ht.is/lg-48-oled-sjonvarp.html

Sama tæki: https://youtu.be/tKNfFatqidA?t=839


Þetta er sturlað verð, segir manni hversu mikil álagningin er.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Nóv 2023 17:00

Lexxinn skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:Ég var að versla þetta LG 48" OLED Sjónvarp á afmælistilboði á 99.995 kr klukkan 11:30 í dag hjá Heimilistækjum (þá voru 11 stk eftir).
https://ht.is/lg-48-oled-sjonvarp.html

Sama tæki: https://youtu.be/tKNfFatqidA?t=839


Þetta er sturlað verð, segir manni hversu mikil álagningin er.


Það er spurning hvort þetta sé innkaupaverðið og þau að losa pláss á lagernum með þessu móti (voru eingöngu 50 stk í boði).
TU: ég lenti í því þegar ég setti sjónvarp í körfuna á síðunni að þessi boð komu upp"Varan ekki til á lager". Ákvað að hringja og fékk uppgefið að tækið væri til.


Just do IT
  √


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Trihard » Lau 04. Nóv 2023 17:32

Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því.
Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV/Stöð 2, sjónvarp símans, netflix, disney +, amazon video o.fl.
Síðast breytt af Trihard á Lau 04. Nóv 2023 17:34, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Nóv 2023 17:34

Trihard skrifaði:Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því.
Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV/Stöð 2, sjónvarp símans, netflix, disney +, amazon video o.fl.

Oled sjónvarp ?


Just do IT
  √


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Trihard » Lau 04. Nóv 2023 17:36

Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því.
Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV/Stöð 2, sjónvarp símans, netflix, disney +, amazon video o.fl.

Oled sjónvarp ?

Já þau eru OLED, allavega mitt er það en það var reyndar á 160 kall, fer líka upp í 120Hz
Síðast breytt af Trihard á Lau 04. Nóv 2023 17:36, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3165
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 545
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hjaltiatla » Lau 04. Nóv 2023 17:40

Trihard skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því.
Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV/Stöð 2, sjónvarp símans, netflix, disney +, amazon video o.fl.

Oled sjónvarp ?

Já þau eru OLED, allavega mitt er það en það var reyndar á 160 kall, fer líka upp í 120Hz


Hefði líklega keypt Sony Oled sjónvarp ef það væri á 100 þúsund. En endilega deildu með okkur hvaða 100 þúsund króna TV þú ert að mæla með og hvaða 160 þúsund króna tæki þú ert að nefna. Þá er hægt væri eitthvað hægt að ræða þessi mál.


Just do IT
  √


Trihard
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 300
Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Trihard » Sun 05. Nóv 2023 15:26

Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:
Hjaltiatla skrifaði:
Trihard skrifaði:Sony sjónvarp í Costco á 100 kall er betra en öll LG/Samsung/Philips sjónvörp þar sem það er með Android stýrikerfi og þú þarft ekki Apple TV/Nvidia Shield myndlykil með því.
Öll hin sjónvarpsstýrikerfin eru algjört hyski miðað við að hafa bara Android stýrikerfi með öllum forritum sem þú vilt, RÚV/Stöð 2, sjónvarp símans, netflix, disney +, amazon video o.fl.

Oled sjónvarp ?

Já þau eru OLED, allavega mitt er það en það var reyndar á 160 kall, fer líka upp í 120Hz


Hefði líklega keypt Sony Oled sjónvarp ef það væri á 100 þúsund. En endilega deildu með okkur hvaða 100 þúsund króna TV þú ert að mæla með og hvaða 160 þúsund króna tæki þú ert að nefna. Þá er hægt væri eitthvað hægt að ræða þessi mál.

Coscto er ekki með vefsíðu sem sýnir sjónvarpsúrvalið þeirra, pointið er að kíkja allavega til þeirra og skoða hvað þeir eru með, svo er náttla Svartur Fössari hjá þeim bráðum þá ætti að vera hægt að næla sér í gott stykki OLED á 100 kallinn.



Skjámynd

pattzi
Bara að hanga
Póstar: 1504
Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
Reputation: 38
Staðsetning: Akranes
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf pattzi » Mán 06. Nóv 2023 20:13

Vel hægt að fá fín 50" tæki á undir 100þ

sjá hér

https://elko.is/vorur/samsung-50-au6905 ... AU6905KXXC
https://elko.is/vorur/samsung-50-cu7175 ... CU7175UXXC
https://elko.is/vorur/lg-50-ur78-led-sj ... 78006LKAEU
https://rafland.is/lg-50-uhd-smart-sjonvarp.html
https://rafland.is/lg-50-nanocell-uhd-s ... nvarp.html
https://rafland.is/samsung-50-crystal-uhd-sjonvarp.html

Nóg til af tækjum á þessu verði sem eru bara mjög fín ;)

En margir eru að verða eitthvað voðalega klikkaðir með þessi sjónvörp.... kaupa sér 400k tæki til hvers gerir allt það sama og hvað þá 800-1 mill tæki..... greinilega nóg til á þeim bænum ;)


ég fékk 65" Sharp SHA-
C65BL5EF2AB Á 99.995 Í JAN 2022 í Rafland og það er bara mjög fínt tæki ! fyrir það var ég með 50" samsung snjallsjónvarp síðan 2015 sem kostaði þa´næstum 300þ... og er það enn í notkun hjá Tengaforeldrum mínum ;) gaf þeim það.... svo 100.000 kr samsung tæki í dag er örugglega betra en þetta 2015 tæki sem ég keypti á 300k
Síðast breytt af pattzi á Mán 06. Nóv 2023 20:16, breytt samtals 4 sinnum.



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf nidur » Þri 21. Nóv 2023 16:34

Þetta sjónvarpadæmi er nú meiri frumskógurinn. Er að reyna að velja 75 tommu á þessum afsláttum sem eru í gangi í kringum 200 þús.




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf agnarkb » Þri 21. Nóv 2023 23:45

Hvernig eru LG Nanocell tækin að koma út?
Mitt gamla frá 2016 er orðið þreytt og það er díll í gangi hjá HT.
Spurning hvort Samsung QLED fyrir 50 kall meira séu betri kaup?


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1051
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf appel » Mið 22. Nóv 2023 00:27

Myndi alltaf reyna að finna OLED tæki.


*-*


Hausinn
FanBoy
Póstar: 705
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf Hausinn » Mið 22. Nóv 2023 08:01

Ég mæli með þessum þræði fyrir þá sem eru að vangaveltast yfir sjónvörpum núna:
https://www.reddit.com/r/HTBuyingGuides ... australia/




agnarkb
Tölvutryllir
Póstar: 644
Skráði sig: Fös 03. Okt 2008 20:36
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Pósturaf agnarkb » Mið 22. Nóv 2023 10:13

appel skrifaði:Myndi alltaf reyna að finna OLED tæki.


Buddan ekki alveg í þeim budget akkúrat núna.


Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic