Hátalari fyrir heimilið
Sent: Sun 20. Ágú 2023 09:48
Daginn
Langar í hátalara til að hafa heima til að streyma tónlist úr símanum. Hef ekki hundsvit á þessu og yrði mjög þakklátur öllum ráðleggingum.
Ideally væri minn “drauma” hátalari svona:
Bluetooth og wifi
Möguleiki á rafhlöðu uppá útilegurnar
IP rating X4-7
Raddstjórn(skipta um lag, spila ákveðið lag, hvernig er veðrið, hvernig bý ég til vöfflur, hvað er Yaris mörg hestöfl) auðvitað bara rugl dæmi.
Mjög gott sound, vil gæði, vil “oumph” en hann yrði ekki notaður sem 1000db partýgræja. Vil bara geta hækkað aðeins(samt hægt að geta talað saman) og fengið flottan hljóm og gæða bassa. Vil ekki einhverja tóma-tunnu-bassa-bergmáls dæmi.
Hef verið að skoða Sonos Roam/Move/One gen 2
Sem iNotandi horfi ég auðvitað á Homepod uppá Siri, en geri mér fulla grein fyrir að ég fæ mun betra sound úr öðru fyrir eflaust minni pening. Einnig er hann ekki IP rated og ekki með rafhlöðu.
IP og rafhlaða er samt ekki algjört must, en mikill kostur.
Langar í hátalara til að hafa heima til að streyma tónlist úr símanum. Hef ekki hundsvit á þessu og yrði mjög þakklátur öllum ráðleggingum.
Ideally væri minn “drauma” hátalari svona:
Bluetooth og wifi
Möguleiki á rafhlöðu uppá útilegurnar
IP rating X4-7
Raddstjórn(skipta um lag, spila ákveðið lag, hvernig er veðrið, hvernig bý ég til vöfflur, hvað er Yaris mörg hestöfl) auðvitað bara rugl dæmi.
Mjög gott sound, vil gæði, vil “oumph” en hann yrði ekki notaður sem 1000db partýgræja. Vil bara geta hækkað aðeins(samt hægt að geta talað saman) og fengið flottan hljóm og gæða bassa. Vil ekki einhverja tóma-tunnu-bassa-bergmáls dæmi.
Hef verið að skoða Sonos Roam/Move/One gen 2
Sem iNotandi horfi ég auðvitað á Homepod uppá Siri, en geri mér fulla grein fyrir að ég fæ mun betra sound úr öðru fyrir eflaust minni pening. Einnig er hann ekki IP rated og ekki með rafhlöðu.
IP og rafhlaða er samt ekki algjört must, en mikill kostur.