Ég var að vonast til að geta fengið smá ráðgjöf hjá ykkur varðandi gagnageymslu fyrir heimilið. Ég var að flytja í nýtt hús þar sem er vegghengdur tölvuskapur og þar af leiðandi langar mig að finna rack mount NAS fyrir almenn gögn, ljósmyndir og geymslu fyrir plex server heimilisins. Ég er með eldri borðtölvu (i5 fjórða kynslóð) sem getur keyrt plex server eða td keypt smátölvu sem kæmist í skápinn.
Vitið um svona rack mount NAS fyrir td 4 diska sem er á viðráðanlegu verði? Má vera notað.
Tekur standard móðurborð, PSU og þónokkuð af HDD's/SSD's.
Mitt main dæmi var að geta nýtt eldri tölvubúnað til að geta verið með meira customization en þessi hefðbundnu NAS box
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fim 19. Jan 2023 12:40
af gnarr
Ef þessi er ekki of dúpur í skápinn, þá geturðu farið þessa leið.
Annars myndi ég mæla með að finna grunnann kassa með sleðum til þess að þú þurfir ekki alltaf að taka allt draslið úr skápnum til þess að bæta við disk.
Ég myndi fara í grunnan Plink kassa, og 10th + gen intel fyrir öflugt quick sync.
Algjört overkill að fara í eitthvað annað, svo ef þú ert mjög stressaður með gögnin þá raida þetta 2-2 og eru 3u kassar fínir í það. Ekki fara í 1u því þá eru vifturnar svo smáar að þær suða endalaust 24/7
edit: Eitthvað í þessum dúr http://www.plinkusa.net/webG2220S.htm edit aftur: Ég er með svona ásamt noctua viftum og 500w fsp psu, er að fara uppfæra í i5 12400 í næstu viku þegar tími gefst. Svo er mjög mikilvægt að dempra hljóðið og víbring sérstaklega, alveg sama hversu kúl kerfið þitt er - ef þú heyrir smá nudd í diskunum á næturnar verðuru alveg brjál
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 12:33
af steinarorri
Þetta eru frábærar hugmyndir, ég hélt ég þyrfti að fara í server hardware í rackmount kassa. Takk kærlega!
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 12:56
af CendenZ
steinarorri skrifaði:Þetta eru frábærar hugmyndir, ég hélt ég þyrfti að fara í server hardware í rackmount kassa. Takk kærlega!
Nei það er algjör óþarfi og í gerir í raun ógagn td. við transcode í plex eins og þú ætlar að gera. Svo með raid system, þá eru mjög mörg móðurborð kominn bara með raid controller þannig uppsetningin er ekkert mál. Ég nota ekki raid, er með einfalt sjálfvirkt software backup á myndunum yfir á m2 disk og svo einnig á dropbox. Ef ég tapa einhverjum bíómyndum/þáttum útaf hardware failuri... skiptir það eiginlega engu máli... næ bara í þær aftur
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 13:01
af gnarr
CendenZ skrifaði:
steinarorri skrifaði:Þetta eru frábærar hugmyndir, ég hélt ég þyrfti að fara í server hardware í rackmount kassa. Takk kærlega!
Nei það er algjör óþarfi og í gerir í raun ógagn td. við transcode í plex eins og þú ætlar að gera. Svo með raid system, þá eru mjög mörg móðurborð kominn bara með raid controller þannig uppsetningin er ekkert mál. Ég nota ekki raid, er með einfalt sjálfvirkt software backup á myndunum yfir á m2 disk og svo einnig á dropbox. Ef ég tapa einhverjum bíómyndum/þáttum útaf hardware failuri... skiptir það eiginlega engu máli... næ bara í þær aftur
100% sammála. Ekki nota RAID fyrir svona meda content. Ég get sjálfur mælt með mergerfs til þess að pool'a drif.
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 13:12
af CendenZ
gnarr skrifaði:
CendenZ skrifaði:
steinarorri skrifaði:Þetta eru frábærar hugmyndir, ég hélt ég þyrfti að fara í server hardware í rackmount kassa. Takk kærlega!
Nei það er algjör óþarfi og í gerir í raun ógagn td. við transcode í plex eins og þú ætlar að gera. Svo með raid system, þá eru mjög mörg móðurborð kominn bara með raid controller þannig uppsetningin er ekkert mál. Ég nota ekki raid, er með einfalt sjálfvirkt software backup á myndunum yfir á m2 disk og svo einnig á dropbox. Ef ég tapa einhverjum bíómyndum/þáttum útaf hardware failuri... skiptir það eiginlega engu máli... næ bara í þær aftur
100% sammála. Ekki nota RAID fyrir svona meda content. Ég get sjálfur mælt með mergerfs til þess að pool'a drif.
og svo til að gera alla snælduvitlausa myndi ég fara í windows server
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 13:32
af gnarr
CendenZ skrifaði:og svo til að gera alla snælduvitlausa myndi ég fara í windows server
það er klikkað sniðugt.. sérstaklega ef maður vill:
borga heilan helling fyrir license
hafa ekkert first-party pakka kerfi til þess að sækja og uppfæra hugbúnað
vera með miklu verri afköst í docker
vera með ömurlegt user management
geta ekki manage'að serverinn í gegnum ssh
þurfa stanslaust að handvirkt laga öryggisgalla
hafa áhyggjur að það sé malware í öllum hugbúnaði / media sem er sótt
nota gjörsamlega handónýtt drive pooling kerfi
etc...
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 14:32
af CendenZ
gnarr skrifaði:rage
Ég er sko búinn með minn *nix pakka, búinn að vera með allskonar æfingar og vesen. Setti upp Windows og hef ekki litið til baka, fyrir venjulegan home user þá eritta bara 1-2-3 click og svokaupirmaðurlicenseágraymarket
Maður þarf ekki einu sinni Windows server fyrir það sem flestir þurfa gera, plex server, torrent system, backup og folder sharing
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 14:53
af Jón Ragnar
CendenZ skrifaði:
gnarr skrifaði:rage
Ég er sko búinn með minn *nix pakka, búinn að vera með allskonar æfingar og vesen. Setti upp Windows og hef ekki litið til baka, fyrir venjulegan home user þá eritta bara 1-2-3 click og svokaupirmaðurlicenseágraymarket
Maður þarf ekki einu sinni Windows server fyrir það sem flestir þurfa gera, plex server, torrent system, backup og folder sharing
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 14:59
af CendenZ
Jaja Æ nó Æ nó, ekki skamma mig. Það var samt gaman að fikta í ubuntu, centos, nas4free, freenas, xigma fedora og mint í þessi 5-7 ár. Ef ég væri að fara aftur í Multimedia/homeserver *nix, þá væri það mint/ubuntu útaf þessu sjúklega stóra community. (Svo er eitthvað helvítis pickles með truenas og quicksync)
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 15:02
af gnarr
CendenZ skrifaði:
gnarr skrifaði:rage
Ég er sko búinn með minn *nix pakka, búinn að vera með allskonar æfingar og vesen. Setti upp Windows og hef ekki litið til baka, fyrir venjulegan home user þá eritta bara 1-2-3 click og svokaupirmaðurlicenseágraymarket
Maður þarf ekki einu sinni Windows server fyrir það sem flestir þurfa gera, plex server, torrent system, backup og folder sharing
það er svo miiiiiklu auðveldara að setja upp plex og allt sem það þarf með docker :S
Uppsetning mín er grínlaust öll í einni compose skrá. Fæ líka sjálfvirka uppfærslu á öllum hugbúnaði með watchtower og þarf ekki að sinna þessu nema þegar ég bæti við eða tek út diska.
Þegar ég byrjaði að reka þessa vél var ég í stanslausu veseni á Windows Server að reyna að fá þetta til þess að haga sér vel og það var eintómt vesen.
Keypti drive pooling lausn fyrir fullt af $$$ og framleiðandinn hætti svo bara einn daginn og ég sat uppi með hálf laskaðann server.
Það er nefnilega ekki bara Windows leyfið sem kostar pening, heldur er nánast allt eco-kerfið á windows bundið því að þú kaupir lokaðan hugbúnað framleiddann af mis áreiðanlegum fyrirtækjum, sem þú þarft síðan að setja upp handvirkt, uppfæra handvirkt, passa leyfislykla fyrir, passa að breyta vélbúnaðinum ekki of oft (því að það getur skemmt activation á hugbúnaði).
Á meðan nánast allur hugbúnaður fyrir Linux er opensource og frír hugbúnaður sem þú getur sett upp í gegnum pakkakerfi/docker með sjálfvirkum uppfærslum.
Nýtt fólk þarf hvort eð er alltaf að læra eitthvað, svo að afhvejru ekki að læra hugbúnað sem er ekki handónýtt dýrt drasl?
Ég myndi alltaf frekar mæli þá með Open Media Vault, TrueNAS eða hvaða linux distro'i sem er framyfir Windows.
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Fös 20. Jan 2023 15:31
af Hjaltiatla
Mín skoðun , Plexinn má alveg keyra á Windows ef bakendinn er linux (Proxmox)
Tekur standard móðurborð, PSU og þónokkuð af HDD's/SSD's.
Mitt main dæmi var að geta nýtt eldri tölvubúnað til að geta verið með meira customization en þessi hefðbundnu NAS box
Fékk mér nákvæmlega þennan kassa fyrir minn plex server og henti svo gamla 6700k í þetta. Eina "fancy" sem ég fékk mér var Quadro P2000 GPU til að transcoda..... sem er síðan svo mikið overkill að ég hef ekki ennþá séð það kort fara í yfir 10% notkun
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Lau 11. Feb 2023 21:56
af sxf
Vil ekki byrja einn annan plex þráðinn en ég er að pæla í lítilli intel nuc vél fyrir plex/radarr/sonarr. Gæti þessi gengið fyrir 2-3 streymi af 720p friends og öðru drasli: https://www.computer.is/en/product/mini ... -ssd-win11
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Lau 11. Feb 2023 22:36
af CendenZ
sxf skrifaði:Vil ekki byrja einn annan plex þráðinn en ég er að pæla í lítilli intel nuc vél fyrir plex/radarr/sonarr. Gæti þessi gengið fyrir 2-3 streymi af 720p friends og öðru drasli: https://www.computer.is/en/product/mini ... -ssd-win11
Hann er með quicksync þannig já, hann gæti sinnt þessu Myndi samt ekkert giska á neitt meira en 4 transcode 720 í einu
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Sun 12. Feb 2023 14:53
af Hjaltiatla
sxf skrifaði:Vil ekki byrja einn annan plex þráðinn en ég er að pæla í lítilli intel nuc vél fyrir plex/radarr/sonarr. Gæti þessi gengið fyrir 2-3 streymi af 720p friends og öðru drasli: https://www.computer.is/en/product/mini ... -ssd-win11
Já , sýnist þessi J4005 CPU höndla 3 1080p strauma.
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Sun 12. Feb 2023 15:56
af CendenZ
Hjaltiatla skrifaði:Já , sýnist þessi J4005 CPU höndla 3 1080p strauma.
Það er nefnilega alveg ótrúlega hvað þessir igpu quicksync eru öflugir transcoderar. Þótt þetta sé algjör bare minimum örgjörvi þá er hann að transkóða á við quadro kort. Svo eru margir með þvílíkt öflugar vélar til þess eins að transkóða og draga mörg tugi watta, ef ekki hundrað til þess eins að sinna 3-4 streymum Þessi er að draga 10w
edit: og það skiptir máli varðandi hita og hljóð
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Mán 13. Feb 2023 09:30
af oskarom
Ég hef prófað ýmislegt, en alls ekki allt, aldrei farið jafn djúpt í nix heiminn eins og margir hérna en ég datt niður á Unraid fyrir nokkrum árum og get ekki mælt meira með því að skoða það allavega.
Þetta fullkomin lausn fyrir mínar þarfir heima, þægileg og áræðanleg drive pool lausn, auðvelt docker og vm umhverfi með "marketplace" til að sækja dockerana.
Re: Gagnageymsla / plex server fyrir heimilið
Sent: Mán 13. Feb 2023 18:13
af Andri Þór H.
Klárlega þess virði að kaupa Unraid
Núna er ég búinn að vera með Unraid síðan 2016 og búinn að skipta 3 sinnum um hardware og ekkert vesen. 17 stk HDD, 70TB og 2 stk 1TB M.2 Cache diskar.
Eitt sem er gott að hafa í huga að vera með góðan USB kubb sem Unraid mælir með og taka afrit reglulega.
Skápurinn minn er svona í dag en diskastæðan er tengd með SFF-8088 köplum og er að koma til ára sinna þannig að ég hef verið að skoða kassa sem tekur slatta af diskum en er samt ekki of stór. Plús þetta er ekki nema 60cm djúpur skápur.