Síða 1 af 2
Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 00:49
af jardel
Vill fara fá betra hljóð en er í sjónvarpinu.
Allar ábendingar vel þegnar.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 03:15
af Sinnumtveir
Með þokkalagri hljóðstöng færðu auðvitað betra hljóð en sjónvarpið sjálft býður. Það er þó þunnur þrettándi. Til að fá almennilegt hljóð þarftu að spandera 200-500K. Fyrir þær summur færðu allt frá þokkalega góðu hljóði yfir í frábært hljóð. Flest okkar yngra fólk hefur aldrei á ævinni heyrt í almennilegum græjum og veit því ekki af hverju þau eru að missa. Eins og í öðru er samhengi milli verðs og gæða en það er þó ekki á þann veg að dýrari græjur séu alltaf betri en ódýrari.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 09:35
af kjartanbj
Persónulega léti ég soundbar alveg vera, það er bara hækja. færi alltaf í alvöru heimabíó ef maður ætlaði á annað borð að fá betra hljóð, mun hvort eð er alltaf kosta eitthvað
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 10:25
af jardel
Ég er með svona
https://www.hifispeaker.wiki/item/onkyo-ht-r320Er þetta ekki úrelt í dag?
Ég næ ekki að fá surround á 2 hátalara t.d
Næ aðeins að nta surround hátalarana sem front speaker b
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 10:27
af wicket
Sonos Beam, Sonos Playbar eða Sonos Arc, allt eftir budgeti og stærð rýmis.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 10:28
af halipuz1
Ég keypti mér sjálfur Sony HTA-7000, soundbars eru alveg hækja eins og sagt er hér að ofan en ég er mjög sáttur með mín kaup. Bara soundbarinn gefur alveg góð hljóð á öllum rásum og kastar fyrir aftan þig með Dolby Atmos en þá þarf afspilunin að vera dolby atmos, þetta er frekar dýr pakki, soundbarinn einn og sér er 249 þúsund, svo geturðu keypt aftur hátalara og 2 mismunandi stærðir af bassa hátalara.
LG Meridian - besta soundbar með afturhátölurum og bassa sem ég hef heyrt í! Klárlega alveg eitthvað til að skoða
En svo er það Bose, það er geggjað kerfi, hef hlustað aðeins á það og finnst það alveg geggjað.
tek það fram ég er ekkert mikill audiophile en fór úr 5.1 Denon magnara með canton hátölurum og ég finn ekki mikinn mun, það vantar jú afturhátalarana en Dolby Atmos er alveg að skila sér m.v að soundbar er bara á einum stað.
Sony HTA-7000 er með innbygðum 90w bassa sem er að koma mér alveg svakalega á óvart.
Ef þér finnst snúrur og svona leiðinlegt þá mæli ég eindregið með að skoða þessi high end soundbars, annars geturðu fengið gott 5.1 eða 7.1 kerfi fyrir minni pening en þessi high end soundbars.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 11:31
af jardel
Ákvað að tengja heimabíóið aftur við sjónvarpið mitt i gær, prufaði mynd með 5.1 hljóði.
Ég fæ aðeins hljóð á 2 hátalara semsagt front hátalarana. Ég fæ ekki hljóð á surr speakers
Veit einhver hvað málið er? Ég tel mig vera búinn að prufa flestar stillingar.
- Onkyo HT-S3305 back.jpg (741.46 KiB) Skoðað 5395 sinnum
Hér eru upplýsingar um heimabíóið.
Tuning range: FM, MW
Power Output: 100W into 6Ω (stereo)100W (fr), 100W (cen), 100W (sur)
Frequency Response: 20Hz to 50kHz
Distortion: 0.08%
Damping Factor: 60
Speaker Impedance: 6 to 16Ω
Input Sensitivity: 200mV (line)
Signal to Noise Ratio: 100dB (line)
Line Output: 200mV (line)
Digital Connections: coaxial, optical
Video Connections: HDMI, component, composite
Dimensions: 435 x 151.5 x 328.5 mm
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 12:22
af bigggan
Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 13:09
af jardel
bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 13:28
af Ratorinn
jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Ertu að spila efni úr öppum í sjónvarpinu? Held það þurfi hdmi ARC tengingu svo að receiverinn fái input til að decoda í t.d 5.1 surround og þá þurfa bæði tv og receiver að vera með ARC slot.
Ef þú ert að nota ARC tengingu hinsvegar þá gæti þetta verið settings sem í tv sem þarf að laga.
Ef þú ert að nota external device(apple tv, myndlykill, etc) til að spila efni geri ég ráð fyrir að þau séu öll tengd með hdmi í receiverinn en ekki tv?
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 13:29
af SolidFeather
jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 16:16
af jardel
SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Ég er með HT-R320. Á skjánum á heimabíómagnaranum stendur d 5.1
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 17:31
af SolidFeather
jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Ég er með HT-R320. Á skjánum á heimabíómagnaranum stendur d 5.1
Hvað gerist þegar þú ýtir á DSP takkann framan á magnaranum?
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 19:09
af appel
Ég var áður með einhverja flotta samsung dolby atmos græju, hljóðbar, bassabox og 2 surround hátalarar. En ég seldi það því mér fannst hljóðið bara vera verra heldur en hljóðið úr sjónvarpinu mínu.
Ástæðan fyrir því að mér fannst hljóðið verra er að svona soundbarar eru helst optimizaðir finnst mér fyrir 5.1 surround dolby atmos hljóð, en ekki fyrir venjuleg 2.0 stereo. Og flest allt sem ég horfi á er í 2.0 stereo, og front/miðju hátalarnir í soundbarnum voru bara svo lélegir hvað þetta varðar, að hátalarnir í sjónvarpinu gátu þetta miklu betur.
Mín 50 sent, ekki gleyma því að hljóðið þarf að vera gott í 2.0 stereo, velja góða hægri/vinstri hátalara!
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 19:16
af worghal
appel skrifaði:Ég var áður með einhverja flotta samsung dolby atmos græju, hljóðbar, bassabox og 2 surround hátalarar. En ég seldi það því mér fannst hljóðið bara vera verra heldur en hljóðið úr sjónvarpinu mínu.
Ástæðan fyrir því að mér fannst hljóðið verra er að svona soundbarar eru helst optimizaðir finnst mér fyrir 5.1 surround dolby atmos hljóð, en ekki fyrir venjuleg 2.0 stereo. Og flest allt sem ég horfi á er í 2.0 stereo, og front/miðju hátalarnir í soundbarnum voru bara svo lélegir hvað þetta varðar, að hátalarnir í sjónvarpinu gátu þetta miklu betur.
Mín 50 sent, ekki gleyma því að hljóðið þarf að vera gott í 2.0 stereo, velja góða hægri/vinstri hátalara!
stæðsti partur af heimabíó soundinu kemur frá miðjuhátalaranum og því ætti ekki að spara í miðjuna!
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 19:40
af gutti
Mæli með þessu ef spá í fara í magnarar pantaði á elko.is án þess fara á staðinn til hlusta en vá geggjað sound miða onyko 696 þarf vera með 54 volm en sony 20 til 25 volm
https://elko.is/vorur/sony-72-str-dh790 ... 2/STRDH790 145x7 wött
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 20:05
af jardel
SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Ég er með HT-R320. Á skjánum á heimabíómagnaranum stendur d 5.1
Hvað gerist þegar þú ýtir á DSP takkann framan á magnaranum?
Ég sé þá að það stendur 5.1 eða 7.2 á skjánum á heimabíóinu.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 20:21
af SolidFeather
jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Ég er með HT-R320. Á skjánum á heimabíómagnaranum stendur d 5.1
Hvað gerist þegar þú ýtir á DSP takkann framan á magnaranum?
Ég sé þá að það stendur 5.1 eða 7.2 á skjánum á heimabíóinu.
Og heyrist eitthvað hljóð í miðjuhátalarnum er þú spilar t.d. random video youtube'?
Hérna er bæklingurinn fyrir magnarann:
https://www.manualslib.com/manual/30219 ... ct-HT-R320Á bls 18 er Speaker Setup, er það ekki örugglega stillt á rétt magn af hátölurum hjá þér?
Á bls 17 er þessi mynd, hvað af þessu er til staðar hjá þér, stendur alltaf það sama t.d. þegar þú spilar 5.1 mynd á netflix eða vidjó af youtube?
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mán 03. Okt 2022 22:19
af jardel
SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:SolidFeather skrifaði:jardel skrifaði:bigggan skrifaði:Hvaða tengi ertu að nota? Td optical styður ekki surround nema undir einhver sérstakt staðla.
hdmi
Hvort ertu með HT-S3305, sem myndin að ofan er af, eða HT-R320 sem þú linkar á?
Reikna með að þetta virki ekki því TV-ið er ekki að senda 5.1 signal í genum hdmi til magnarans, ef þú ert með þetta tengt þannig.
Ég er með HT-R320. Á skjánum á heimabíómagnaranum stendur d 5.1
Hvað gerist þegar þú ýtir á DSP takkann framan á magnaranum?
Ég sé þá að það stendur 5.1 eða 7.2 á skjánum á heimabíóinu.
Og heyrist eitthvað hljóð í miðjuhátalarnum er þú spilar t.d. random video youtube'?
Hérna er bæklingurinn fyrir magnarann:
https://www.manualslib.com/manual/30219 ... ct-HT-R320Á bls 18 er Speaker Setup, er það ekki örugglega stillt á rétt magn af hátölurum hjá þér?
Á bls 17 er þessi mynd, hvað af þessu er til staðar hjá þér, stendur alltaf það sama t.d. þegar þú spilar 5.1 mynd á netflix eða vidjó af youtube?
Þetta er manualinn fyrir heimabíóið mitt Onkyo-Ht-R380
https://www.manualslib.com/manual/52941 ... -R380.htmlÁ bls 17 er þessi mynd, hvað af þessu er til staðar hjá þér, stendur alltaf það sama t.d. þegar þú spilar 5.1 mynd á netflix eða vidjó af youtube?
Nei breytist eftir kvikmyndum og tækjum.
Heyrist eitthvað hljóð í miðjuhátalarnum er þú spilar t.d. random video youtube'?
Ég gerði factory reset á heimabíóinu þá kom miðjuhátalarinn inn.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Þri 04. Okt 2022 10:31
af kallikukur
Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli.
Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tíma og endaði á flottu hátalarasetti (beolab 14), bætti við magnara og setti upp eftir kúnstarinnar reglu. Vesenið má helst súmmera í þessum punktum:
1. Snúrur sem voru viðkvæmar og þurfti að koma fyrir aftan sófa - gat komið suð ef að barnið fiktaði í þeim
2. Mjög flókin (ekki hlusta á menn sem segja annað) uppsetning og ef eitthvað klikkaði þá er no way að kærastan nái að kippa því í lag
3. Vesen við tengingu við sjónvarpið - tenging dettur inn og út þrátt fyrir að allt var tengt eftir kúnstarinnar reglu
4. Gestkomandi kunna ekki á neitt og geta lent í bölvuðu basli með margar fjarstýringar/stillingar
5. Of mikið af hljóðstillingum sem gerðu mér ansi erfitt fyrir að fínstilla græjurnar þar sem ég hef enga reynslu af fínstillingu á græjum
6. Bý í blokk svo að bassin gat á stundum verið kvöð
Eftir að ég seldi þetta system og fékk mér beosound stage soundbarinn (sem er vissulega dýr) þá hefur óþarfa stress farið og ég bara nýt þess að horfa á sjónvarp og hlusta á tónlist.
Að þessu sögðu þá er félagi minn með einhvern lg soundbar sem ég man ekki hvað heitir (kostaði um 80 þúsund) og það er að mínu viti bara þyngra og verra hljóð en var í sjónvarpinu hjá honum fyrir svo það þarf að vanda valið og hlusta á þá áður kortinu er rennt.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Þri 04. Okt 2022 10:41
af worghal
kallikukur skrifaði:Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli.
Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tíma og endaði á flottu hátalarasetti (beolab 14), bætti við magnara og setti upp eftir kúnstarinnar reglu. Vesenið má helst súmmera í þessum punktum:
1. Snúrur sem voru viðkvæmar og þurfti að koma fyrir aftan sófa - gat komið suð ef að barnið fiktaði í þeim
2. Mjög flókin (ekki hlusta á menn sem segja annað) uppsetning og ef eitthvað klikkaði þá er no way að kærastan nái að kippa því í lag
3. Vesen við tengingu við sjónvarpið - tenging dettur inn og út þrátt fyrir að allt var tengt eftir kúnstarinnar reglu
4. Gestkomandi kunna ekki á neitt og geta lent í bölvuðu basli með margar fjarstýringar/stillingar
5. Of mikið af hljóðstillingum sem gerðu mér ansi erfitt fyrir að fínstilla græjurnar þar sem ég hef enga reynslu af fínstillingu á græjum
6. Bý í blokk svo að bassin gat á stundum verið kvöð
Eftir að ég seldi þetta system og fékk mér beosound stage soundbarinn (sem er vissulega dýr) þá hefur óþarfa stress farið og ég bara nýt þess að horfa á sjónvarp og hlusta á tónlist.
Að þessu sögðu þá er félagi minn með einhvern lg soundbar sem ég man ekki hvað heitir (kostaði um 80 þúsund) og það er að mínu viti bara þyngra og verra hljóð en var í sjónvarpinu hjá honum fyrir svo það þarf að vanda valið og hlusta á þá áður kortinu er rennt.
veit nú ekki hversu langt síðan "á sínum tíma" er, en þetta er super einfalt hjá mér, magnari með ARC, nvidia shield og laga til víra almennilega, jafnvel teingdamamma gat sest niður og sett í gang án vandræða. Mesta einföldunin átti sér stað með nvidia shield þar sem allt fer bara í gegnum það og þá er bara ein fjarstýring
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Þri 04. Okt 2022 18:39
af jardel
worghal skrifaði:kallikukur skrifaði:Ég hef prófað að vera með mjög flott 5.1 kerfi með onkyo magnara og svo Beosound stage soundbar - það er 10x minna vesen að vera með soundbar og hljóðið er amk 90% myndi ég segja út frá almennu sjónvarpsglápi og spotify tónlistarkeyrslu inn á milli.
Ég datt ansi langt inn í græjupælingar á sínum tíma og endaði á flottu hátalarasetti (beolab 14), bætti við magnara og setti upp eftir kúnstarinnar reglu. Vesenið má helst súmmera í þessum punktum:
1. Snúrur sem voru viðkvæmar og þurfti að koma fyrir aftan sófa - gat komið suð ef að barnið fiktaði í þeim
2. Mjög flókin (ekki hlusta á menn sem segja annað) uppsetning og ef eitthvað klikkaði þá er no way að kærastan nái að kippa því í lag
3. Vesen við tengingu við sjónvarpið - tenging dettur inn og út þrátt fyrir að allt var tengt eftir kúnstarinnar reglu
4. Gestkomandi kunna ekki á neitt og geta lent í bölvuðu basli með margar fjarstýringar/stillingar
5. Of mikið af hljóðstillingum sem gerðu mér ansi erfitt fyrir að fínstilla græjurnar þar sem ég hef enga reynslu af fínstillingu á græjum
6. Bý í blokk svo að bassin gat á stundum verið kvöð
Eftir að ég seldi þetta system og fékk mér beosound stage soundbarinn (sem er vissulega dýr) þá hefur óþarfa stress farið og ég bara nýt þess að horfa á sjónvarp og hlusta á tónlist.
Að þessu sögðu þá er félagi minn með einhvern lg soundbar sem ég man ekki hvað heitir (kostaði um 80 þúsund) og það er að mínu viti bara þyngra og verra hljóð en var í sjónvarpinu hjá honum fyrir svo það þarf að vanda valið og hlusta á þá áður kortinu er rennt.
veit nú ekki hversu langt síðan "á sínum tíma" er, en þetta er super einfalt hjá mér, magnari með ARC, nvidia shield og laga til víra almennilega, jafnvel teingdamamma gat sest niður og sett í gang án vandræða. Mesta einföldunin átti sér stað með nvidia shield þar sem allt fer bara í gegnum það og þá er bara ein fjarstýring
Ég er einmitt að nota nvidia shield fyrir þetta. Nota hdmi tengi. Heimabíóið sýnir alveg á skjánum 5.1 en ég fæ ekki surround á hátalarana.
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Þri 04. Okt 2022 20:43
af gutti
hefur prófa að factory reset á Onkyo magnarar ?
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mið 05. Okt 2022 09:51
af Nariur
Ertu alveg örugglega að spila 5.1 efni?
Re: Hvaða heimabíói/soundbar mælið þið með?
Sent: Mið 05. Okt 2022 14:28
af jardel
gutti skrifaði:hefur prófa að factory reset á Onkyo magnarar ?
Já hef prufað það.