Apple TV 3rd generation og youtube

Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf svanur08 » Mán 15. Ágú 2022 17:55

Er með lítið drasl TV frá 2016 32" Samsung hef alltaf notað chromecast til að sjá youtube og netflix bölvað drasl alltaf að frjósa og detta út, þannig ákvað að nota Apple TV 3rd generation í staðin, allt annað netflix 100% stable, en það er ekki youtube...... einhver lausn á því?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf hagur » Mán 15. Ágú 2022 20:54

Kaupa Chromecast with GoogleTV ? Eða Mi Box S?

Möguleiki kannski að Jailbreak'a þetta ATV og koma Youtube þannig inn? Efast um það samt.




TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf TheAdder » Mán 15. Ágú 2022 21:29

Er Youtube ekki á App store hjá þeim?


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

joker
Fiktari
Póstar: 84
Skráði sig: Þri 20. Okt 2009 22:59
Reputation: 28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf joker » Mán 15. Ágú 2022 22:47

TheAdder skrifaði:Er Youtube ekki á App store hjá þeim?

Jú allavega hjá mér.
Síðast breytt af joker á Lau 07. Jan 2023 22:15, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf kornelius » Mán 15. Ágú 2022 22:56




Skjámynd

Ghost
Fiktari
Póstar: 58
Skráði sig: Þri 07. Jún 2022 22:52
Reputation: 26
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf Ghost » Þri 16. Ágú 2022 01:25

joker skrifaði:
TheAdder skrifaði:Er Youtube ekki á App store hjá þeim?

Jú allavega hjá mér


Youtube er hætt að supporta eldri gerðir af Apple TV.

Það eina sem mér dettur í hug er screen mirroring ef þú ert með iphone eða ipad
Síðast breytt af Ghost á Þri 16. Ágú 2022 01:26, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf svanur08 » Fös 26. Ágú 2022 18:38

Hvað annað svipað og Apple TV mæla menn með? Vill ekki Chromecast aftur.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3120
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 454
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf hagur » Fös 26. Ágú 2022 19:38

svanur08 skrifaði:Hvað annað svipað og Apple TV mæla menn með? Vill ekki Chromecast aftur.


NVidia Shield er rollsinn en kostar slatta.

Chromecast with Google TV er Android TV box með fjarstýringu, ekkert í líkingu við gamla Chromecast. Kostar 10þús hjá Coolshop og er frekar mikið bang for the buck.

Mi Box S er líka fínt, kostar rúmlega 10þús kall ef ég man rétt.

Svo er náttúrulega alltaf möguleiki líka að kaupa bara nýtt Apple TV ....



Skjámynd

daaadi
Græningi
Póstar: 27
Skráði sig: Lau 12. Okt 2019 16:57
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf daaadi » Fös 26. Ágú 2022 20:32

Nýrra apple tv? Færð 3x mánuði af interneti með nýju AppleTV hjá hringdu.



Skjámynd

Höfundur
svanur08
Vaktari
Póstar: 2572
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 125
Staða: Ótengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf svanur08 » Þri 30. Ágú 2022 20:05

Chromecast dettur alltaf út gegnum síma bögg, ertu þá að seigja þó sé farðstýring verði ekki sama?


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


TheAdder
Geek
Póstar: 814
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Tengdur

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

Pósturaf TheAdder » Þri 30. Ágú 2022 20:29

svanur08 skrifaði:Chromecast dettur alltaf út gegnum síma bögg, ertu þá að seigja þó sé farðstýring verði ekki sama?

Chromecast with Google TV er líkara AppleTv en gamla chromecast.
Það býður upp á að taka á mót streymi frá síma á sama neti en einnig upp á að nota öpp eins og Netflix beint á tækinu.
https://www.elko.is/vorur/chromecast-me ... CCGOOGLETV
Síðast breytt af TheAdder á Þri 30. Ágú 2022 20:30, breytt samtals 1 sinni.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo