Síða 1 af 1
Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 14:04
af mikkimás
https://www.elko.is/vorur/samsung-65-q8 ... QE65Q80AAThttps://ormsson.is/product/samsung-65-qled-q80aMér vitanlega er þetta nákvæmlega sama sjónvarpið, en Elkó vill 300k á meðan Ormsson vill 200k.
Þetta finnst mér vera ansi stór verðmunur.
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 15:03
af ZiRiuS
Elko hefur keypt þetta á vondum díl
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 15:24
af Hausinn
300þús fyrir Q80A er algjört rip-off.
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 17:46
af jonsig
Ég versla ekkert við elko lengur, þetta eru yfirleitt eitthvað surplus dót eða aftermarket dót á Íslensku verði.
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 17:48
af svanur08
Eru menn ennþá á kaupa LCD TVs? Næsta mitt verður OLED.
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Fös 22. Júl 2022 21:15
af Hausinn
svanur08 skrifaði:Eru menn ennþá á kaupa LCD TVs? Næsta mitt verður OLED.
LCD með full local array baklýsingu geta orðið mun bjartari en OLED og hentar því betur fyrir björt herbergi eða fyrir HDR. Annars er OLED betra á næstum alla vegu. Elska OLED.
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Lau 23. Júl 2022 01:46
af agust1337
Mér sýnist Elko hafa keypt 65" fyrir 75" verðið
Re: Elkó vs Ormsson: Hvor er að flippa?
Sent: Mán 25. Júl 2022 14:24
af Úlvur
þetta hefur greinilega frést til þeirra
240k núna