Þekkir einhver inn á þessi öryggiskerfi fyrir heimili? Búinn að vera með Securitas í 10+ ár og er alveg til í að prófa eitthvað annað.
Prófaði að kíkja á svona kerfi hjá á netinu fyrir nokkrum árum. Það er bara þvílíkur fjöldi í boði oh allir með 5-star rating.
Þekkir einhver inn á þetta?
Öryggiskerfi
Re: Öryggiskerfi
Ég er mjög hrifinn af Ajax sem Nova og Nortek eru að selja og/eða leigja, auðvelt í uppsetningu og hefur ekki klikkað hjá mér. Appið þar er líka mjög gott í iPhone allavega og hef heyrt góða hluti í Android en ekki prófað sjálfur.
Var áður búinn að prófa Sikkerthjem úr Ískraft og var ekki jafn hrifinn af því. Fannst það allt vera frekar cheap og appið ekki upp á marga fiska.
Bæði þessi kerfi eru þó þannig að þau eru laus við áskriftir en það er auðvitað enginn öryggisvörður á bakvið þau, þú færð bara notification um ef eitthvað gerist.
Var áður búinn að prófa Sikkerthjem úr Ískraft og var ekki jafn hrifinn af því. Fannst það allt vera frekar cheap og appið ekki upp á marga fiska.
Bæði þessi kerfi eru þó þannig að þau eru laus við áskriftir en það er auðvitað enginn öryggisvörður á bakvið þau, þú færð bara notification um ef eitthvað gerist.
Löglegt WinRAR leyfi
-
- Gúrú
- Póstar: 502
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 163
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Öryggiskerfi
Éf hef samkvæmt áreiðanlegum en þó óstaðfestum heimildum að besta öryggiskerfið sé ... já ... hundur.