Tækið mitt er rétt 5 ára 55" Það slökknar alltaf á því. get kveikt á því i mesta lagi 5-10 sek þá slekkur það á sér.
Mér finnst þetta ekki góð ending á sjónvarpstæki ef það er raunin að það sé búið að gefa upp öndina.
Er lg sjónvarpið mitt búið að gefa upp öndina.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er lg sjónvarpið mitt búið að gefa upp öndina.
Ef þú ert búinn að gera allt sem hægt er að gera án þess að opna hlífina aftaná sjónvarpinu.
Gæti verið tengingar eða flexkaplar sem þarf að taka úr sambandi og í aftur.
Power supply brettið gæti verið með stæla, vonandi þá bara bólgnir þéttar eins og í þéttaplágunni hérna í den.
Gæti verið thermal protection rás með einhverja stæla ef það slekkur fljótlega á sér aftur.
Gæti verið tengingar eða flexkaplar sem þarf að taka úr sambandi og í aftur.
Power supply brettið gæti verið með stæla, vonandi þá bara bólgnir þéttar eins og í þéttaplágunni hérna í den.
Gæti verið thermal protection rás með einhverja stæla ef það slekkur fljótlega á sér aftur.
Síðast breytt af jonsig á Lau 25. Jún 2022 22:39, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1762
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Er lg sjónvarpið mitt búið að gefa upp öndina.
tækið er rétt 5 ára er þetta ekki skelfileg ending á tæki
Re: Er lg sjónvarpið mitt búið að gefa upp öndina.
Líttu á björtu hliðarnar: fín afsökun til að endurnýja
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Er lg sjónvarpið mitt búið að gefa upp öndina.
Útpæld úrelding. Þeir hafa klikkað eitthvað í reikniformúlunni að láta tækið endast 2 ár og eina viku.