Snjall heimili
Sent: Þri 26. Apr 2022 17:48
Sælir, nú er ég að klára kaup á minni fyrstu fasteign og er búinn að vera að skoða allskonar snjall "dót".
Er eitthvað sem þið hafið reynslu af, væri til í að heyra bæði góðar og slæmar reynslur
Listi af Snjall hlutum sem mér langar að kaupa
Svo hef ég verið að skoða svona hátalara, mér langar að hafa hátalara í eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi.
Þarf að hafa þá alla í sömu tegund? eða get ég notað Google nest hub til að para þá alla saman til að geta t.d. spilað sömu tónlist í öllum í einu og svo valið eitt herbergi til að spila bara tónlist ánþess að það sé eitthvað vesen að þurfa að aftengjast hátalaranum inná baði til að spila bara í eldhúsinu t.d.
lýst mjög vel á SYMFONISK lampann/hátalarann frá Ikea en vill hafa minni hátalara inn í öðrum herbergjum eins og google nest mini t.d.
Svo er það annað, virkar allt þetta saman? hef heyrt um að sum tæki virka ekki með google eða amazon.
Endilega ef einhver er klár í þessu þá er ég mega til í ehv tips og reynslusögur
Er eitthvað sem þið hafið reynslu af, væri til í að heyra bæði góðar og slæmar reynslur
Listi af Snjall hlutum sem mér langar að kaupa
- Ikea Fyrtur gardínur
Danfoss smart radiator thermostat
Google Nest Hub
Snjall ljósaperur(eða snjall rofar?)
Svo hef ég verið að skoða svona hátalara, mér langar að hafa hátalara í eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi.
Þarf að hafa þá alla í sömu tegund? eða get ég notað Google nest hub til að para þá alla saman til að geta t.d. spilað sömu tónlist í öllum í einu og svo valið eitt herbergi til að spila bara tónlist ánþess að það sé eitthvað vesen að þurfa að aftengjast hátalaranum inná baði til að spila bara í eldhúsinu t.d.
lýst mjög vel á SYMFONISK lampann/hátalarann frá Ikea en vill hafa minni hátalara inn í öðrum herbergjum eins og google nest mini t.d.
Svo er það annað, virkar allt þetta saman? hef heyrt um að sum tæki virka ekki með google eða amazon.
Endilega ef einhver er klár í þessu þá er ég mega til í ehv tips og reynslusögur