Virkar Shelly keyptur í USA ?
Sent: Mið 23. Mar 2022 12:48
Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?
joker skrifaði:Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?
russi skrifaði:joker skrifaði:Góðan daginn vaktarar. Er staddur í USA og datt í hug að kaupa Shelly 1 til að nota í nördaverkefni heima. Vitið þið hvort einhverjir annmarkar séu á þessu hjá mér ?
Shelly 1 keyrir á 110-230VAC og svo á 12, 24-60VDC. Það eru því engir annmarkar á þessu. En svona eining hér heima kostar rúmar 2000kr og því spurning hvað þú ert að spara á því að kaupa hana úti?