Rendur í qled sjónvarpi


Höfundur
BudIcer
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 25. Sep 2008 13:03
Reputation: 8
Staða: Ótengdur

Rendur í qled sjónvarpi

Pósturaf BudIcer » Þri 18. Jan 2022 21:17

Langar að athuga hvort einhver hérna hafi vit á þessu vandamáli. Málið er að bróðir minn verslaði sér Samsung 75" Q67T QLED sjónvarp fyrir sirka ári síðan og núna sjást rendur á skjánum. Læt fylgja með tvær myndir sem sýna vandamálið.

Mynd

Mynd

Það eina sem mér dettur í hug er að panellinn sé að verða ónýtur, hafið þið séð svona vandamál áður?


Cpu Ryzen 3900 - Gpu Gigabyte RTX 2080 - MB Gigabyte X570 Aorus Ultra - Ram Kingston HyperX Predator RGB 32GB (4x8GB) DDR4 3600MHz - Psu Corsair AX1000 Titanium - Kæling Noctua NH-U12A


gutti
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1615
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Reputation: 45
Staðsetning: REYKJAVIK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Rendur í qled sjónvarpi

Pósturaf gutti » Mið 19. Jan 2022 03:07

Mæli með að senda á hjalp@ormsson.is senda lína hjá þeim miða það er 2 ára árbyrgð

Er með tæki frá þeim nema 55 tæki qled er fá hvítt ljós sést vell í dimmt í movies og þáttu ekki pirrar mikið þegar er bjart keypt tækið milli jól og nýr árs tók videó er bíða eftir svar frá verkstæði dálítið spess ykkar sé verða bilað á stuttum tíma 1ár svo hjá mér nema með hvítt ljós smá Google leit sé tengt við led linsur hjá mér ! Varla liður mánuð síðan ég keypti tækið.
Síðast breytt af gutti á Mið 19. Jan 2022 03:10, breytt samtals 1 sinni.




Uncredible
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mið 01. Júl 2020 18:48
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Rendur í qled sjónvarpi

Pósturaf Uncredible » Fim 20. Jan 2022 14:50

Ég hef séð svona vandamál í tölvuskjá, þá var honum bara skipt út.

Þessar rendur eru svaka truflandi.