Google Nest Hub 2 - tips & tricks
Sent: Fim 06. Jan 2022 12:10
Daginn Vaktarar,
Ég fékk mér Google Nest Hub2 um daginn á útsölu í Tölvuteki og er smám saman að læra á þetta. Ég vildi bara að þetta skrapatól lærði á mig (þá ekki bara að þekkja röddina heldur hvað mögulega gæti gagnast mér). Þetta er viðmót fyrir Google Assistant og ég er búinn að tengja þetta við Home Assistant heimilisins og það virkar ágætlega.
Hins vegar hef ég lent í vandræðum með að láta höbbinn vekja mig með að láta RÚV byrja að spilast (þetta á að koma í staðinn fyrir útvarpsvekjara). Það er hálf asnalegt að hálf vakna, taka tímann, opna RÚV appið, velja Chromecast og skjóta þvi á höbbinn. Er einhver búinn að finna út úr þessu, búa til rútínu sem á ákveðnum tíma byrjar að streyma útvarpinu?
kv, Megni
Ég fékk mér Google Nest Hub2 um daginn á útsölu í Tölvuteki og er smám saman að læra á þetta. Ég vildi bara að þetta skrapatól lærði á mig (þá ekki bara að þekkja röddina heldur hvað mögulega gæti gagnast mér). Þetta er viðmót fyrir Google Assistant og ég er búinn að tengja þetta við Home Assistant heimilisins og það virkar ágætlega.
Hins vegar hef ég lent í vandræðum með að láta höbbinn vekja mig með að láta RÚV byrja að spilast (þetta á að koma í staðinn fyrir útvarpsvekjara). Það er hálf asnalegt að hálf vakna, taka tímann, opna RÚV appið, velja Chromecast og skjóta þvi á höbbinn. Er einhver búinn að finna út úr þessu, búa til rútínu sem á ákveðnum tíma byrjar að streyma útvarpinu?
kv, Megni