Alþingisrásin á Android TV

Skjámynd

Höfundur
thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf thrkll » Mið 22. Des 2021 20:45

Nú er vel liðið á fjórðu þingviku og maður er alveg að verða brjálaður að geta ekki horft á Alþingisrásina.

Því miður er ég bara með Android TV, en ekkert loftnet eða aðrar sjónvarpsgræjur og get því ekki horft á Gömlu Góðu útsendinguna.

Hvað gera bændur þegar þetta er ekki aðgengilegt í RÚV appinu og það er þetta langt liðið á fjárlagaumræðuna? :knockedout




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2787
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 345
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf jonfr1900 » Mið 22. Des 2021 20:51

Alþingisrásin er á Rúv 2 þegar engin önnur útsending er í gangi.



Skjámynd

Höfundur
thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf thrkll » Mið 22. Des 2021 21:17

jonfr1900 skrifaði:Alþingisrásin er á Rúv 2 þegar engin önnur útsending er í gangi.


Það er mjög gott að vita, takk takk.

En hvernig ætli maður geri þetta þegar eitthvað leiðinlegt er á RÚV 2 eins og fréttir með táknmálstúlkun, landsliðsleikur í badminton og svo framvegis?



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf kornelius » Mið 22. Des 2021 22:18

NOVATV https://play.google.com/store/apps/deta ... a.tv&hl=en fyrir Android TV er á Google Play og skráir þig sem notanda á novatv.is - frítt stöff

Þar er Alþinigsrásin

K.
Síðast breytt af kornelius á Mið 22. Des 2021 22:19, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

Höfundur
thrkll
Nörd
Póstar: 110
Skráði sig: Sun 01. Mar 2020 00:55
Reputation: 55
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf thrkll » Mið 22. Des 2021 22:59

kornelius skrifaði:NOVATV https://play.google.com/store/apps/deta ... a.tv&hl=en fyrir Android TV er á Google Play og skráir þig sem notanda á novatv.is - frítt stöff

Þar er Alþinigsrásin

K.


Líka mjög gott að vita. En var NovaTV ekki að byrja að kosta pening fyrir þá sem eru ekki í Nova?

Vertu hjá Nova og fáðu NovaTV frítt. Aðrir greiða 490 kr. á mán en fá fyrsta mánuðinn frítt.


https://www.nova.is/nova-tv



Skjámynd

kornelius
Gúrú
Póstar: 551
Skráði sig: Þri 09. Jan 2018 09:15
Reputation: 113
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf kornelius » Mið 22. Des 2021 23:10

thrkll skrifaði:
kornelius skrifaði:NOVATV https://play.google.com/store/apps/deta ... a.tv&hl=en fyrir Android TV er á Google Play og skráir þig sem notanda á novatv.is - frítt stöff

Þar er Alþinigsrásin

K.


Líka mjög gott að vita. En var NovaTV ekki að byrja að kosta pening fyrir þá sem eru ekki í Nova?

Vertu hjá Nova og fáðu NovaTV frítt. Aðrir greiða 490 kr. á mán en fá fyrsta mánuðinn frítt.


https://www.nova.is/nova-tv


Já ok vissi það ekki - er bara hjá þeim og nota þetta mikið og bara svín virkar :)

K.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Alþingisrásin á Android TV

Pósturaf urban » Fim 23. Des 2021 02:15

Alþingið okkar er auðvitað á youtube :)
https://www.youtube.com/channel/UCR01Nu ... MAg/videos


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !