Lyklalaust aðgengi í blokk

Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf Viktor » Mið 20. Okt 2021 21:00

Er í blokk sem nýlegu dyrasímakerfi en sílenderar orðnir slappir.

Hvað kostar að fá lyklalaust aðgengi að útihurðinni?

Maður hefur oft séð svona sem er fest á lyklakippu, svart plast með málmskífu á stærð við krónupening sem er lagður upp að skífu á vegg með grænu ljósi, sem kveikir á “buzzernum” fyrir hurðina.

Veit einhver hvar þetta fæst?


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf oliuntitled » Mið 20. Okt 2021 21:12

https://www.dyrasimar.is/
Þessir virðast vera með haug af lausnum :)



Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1453
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf nidur » Mið 20. Okt 2021 23:47




Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2543
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 474
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf Moldvarpan » Fim 21. Okt 2021 12:31

Væri ekki best að tala við fagmenn í þessu?

https://lasar.is/ad-velja-okkur/

Þeir virðast vera með eh proximity lykla tækni.




TheAdder
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf TheAdder » Fim 21. Okt 2021 13:30

www.vv.is
www.oryggi.is
www.securitas.is

Það er úr meira en nóg að velja. EN, sem fagmaður á þessu sviði, þá myndi ég ráðleggja þér sterklega að hafa samband við söluaðilann að dyrasímakerfinu upp á að fá aðgangsstýringar viðbót við það kerfi, það er í flestum tilfellum ódýrast og minnst umstang.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 110
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf oliuntitled » Fim 21. Okt 2021 14:15

Langar að minna líka á www.sart.is þarna er góð leitarvél yfir viðurkennda verktaka.



Skjámynd

Höfundur
Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6797
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf Viktor » Fim 21. Okt 2021 19:40

Þetta er græjan:
Viðhengi
FD1CF844-03C2-4B75-B4B4-8B3CEDB7256D.jpeg
FD1CF844-03C2-4B75-B4B4-8B3CEDB7256D.jpeg (1.38 MiB) Skoðað 4945 sinnum
3A587A51-5F3E-4499-85AF-F028ABFF824F.jpeg
3A587A51-5F3E-4499-85AF-F028ABFF824F.jpeg (3.5 MiB) Skoðað 4945 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


arons4
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Reputation: 130
Staða: Tengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf arons4 » Fim 21. Okt 2021 20:03

Sallarólegur skrifaði:Þetta er græjan:

Þetta lýtur svipað út og pillurnar fyrir gömlu innstimplunarkerfin frá marel. Held einfaldasta lausnin sé bara HID kort eða sambærilegt.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf russi » Fim 21. Okt 2021 20:31

Þetta er voða einfalt í sjálfu sér.
Þarft relay sem opnar, það sem triggerar relay-ið Getur svo verið hvað sem er. Baun, kort, sími eða eitthvað annað. Lesarinn sem triggerar relayið verður bara að þekkja kóðan á viðkomandi baun, korti, síma eða því sem er notað.
Gætir því þess vegna verið með sundlaugar-armband til að opna meðan lesarinn þekkir kóðan sem er á armbandinu.

Þar sem allir virðast vers Unifi perrar hér, þá gætir þú t.d skoðað Unifi Access fyrir þetta, ásamt allskyns öðrum lausnum.
Síðast breytt af russi á Fim 21. Okt 2021 20:33, breytt samtals 1 sinni.




Tbot
/dev/null
Póstar: 1476
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Reputation: 304
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf Tbot » Fim 21. Okt 2021 23:18

Þetta er ekki alveg svona einfalt.

Aðgangskerfi þýðir skráning og það verða allir að vera sammála um þetta. Einnig þarf að ákveða hver er ábyrgðarmaður fyrir kerfinu og þar með hver sjái um daglegan rekstur kerfisins, þ.e. bæta við lyklum, kortum þegar notendur vilja fleiri, týnast og fl.

Það eru ýmsar lausnir til, ræðst af óskum hvers og eins. Einnig þarf að huga að varaafli þegar verður straumleysi.



Skjámynd

russi
FanBoy
Póstar: 753
Skráði sig: Mán 02. Maí 2011 01:28
Reputation: 179
Staðsetning: Terran Empire
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf russi » Fös 22. Okt 2021 00:12

Tbot skrifaði:Þetta er ekki alveg svona einfalt.

Aðgangskerfi þýðir skráning og það verða allir að vera sammála um þetta. Einnig þarf að ákveða hver er ábyrgðarmaður fyrir kerfinu og þar með hver sjái um daglegan rekstur kerfisins, þ.e. bæta við lyklum, kortum þegar notendur vilja fleiri, týnast og fl.

Það eru ýmsar lausnir til, ræðst af óskum hvers og eins. Einnig þarf að huga að varaafli þegar verður straumleysi.

Er jú mjög einfalt tæknilega. Hitt er svo fyrir eigendur að ákveða. Með vara-afl er góð pæling en er einhver með vara-afl á dyrasímakerfi? Fólk verður þá bara að draga upp lykil.
Svo aftur á móti má auðvitað tala um það hvort að tilgangurinn helgi meðalið ef fólk ætlar að hafa áfram lykill í vasanum. Myndi alltaf lýta svona lausn sem þægindi en ekki leið til að skilja eftir lykla heima.
Útbjó sjálfur svona lausn þar sem ég bý, er samt alltaf með lykil í vasanum því annars kæmist ég ekki í mína íbúð :lol:
Því ekkert vitlaust að hafa lyklakerfi í viðkomandi stigagangi, þá gengur sami lykill að íbúð og anddyri.
Síðast breytt af russi á Fös 22. Okt 2021 00:12, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 07:38

Myndi bara skipta um sílender, miklu ódýrara.

Ég man að þar sem ég bjó síðast þá var skipt um inngangshurðina (millihurð) og þar með fylgdi nýr sílender með. Hann var farinn að gefa sig bara eftir nokkra mánaða notkun.
Það er mikið um einhverja ódýra kínverska sílendera í umferð sem endast ekki neitt, bara glæpur gegn mannkyni að setja þá í hurðir enda læsist fólk úti ef þetta klikkar.
Hurða/lása sérfræðingarnir skiptu um þetta og settu vandaðan sílender í, og hann virkaði flott.

Finna bara ekta þýska framleiðslu, Assa er flott merki líka (sænskt).

þar sem ég bý núna er 25 ára gamall sílender og hann virkar bara einsog nýr. (Assa)
Síðast breytt af appel á Fös 22. Okt 2021 07:38, breytt samtals 1 sinni.


*-*

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf appel » Fös 22. Okt 2021 07:40

Svo eru kóreubúar hrifnir af svona pin læsingu. Kannski útaf því að það er mikið um leiguhúsnæði þar, og eigendur vilja bara skipta um pin ef það kemur nýr eigandi.

Mynd


*-*


JReykdal
FanBoy
Póstar: 714
Skráði sig: Lau 04. Des 2004 18:59
Reputation: 175
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf JReykdal » Fös 22. Okt 2021 11:00

Oft þarf bara sterkan segul til að opna svona gaura.


Vinsamlegast athugið: Skoðanir mínar sem birtast hér eru mínar og mínar einar en ekki
vinnuveitenda minna,vina og vandamanna, gæludýra og húsgagna nema annað sé tekið fram.


netkaffi
</Snillingur>
Póstar: 1074
Skráði sig: Þri 25. Apr 2017 17:21
Reputation: 90
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf netkaffi » Lau 23. Okt 2021 04:57

Security í blokkum er venjulega gjörsamlega ömurlegt sama hvaða lás er. Oft ókunnugt fólk sem býr þarna sem vill vera hjálplegt og opnar eða heldur opið fyrir ókunnugum sem það sér í rýminu þar sem pósturinn er geymdur. Svo er líka oft nóg fyrir utanaðkomandi að dingla bara á einhverja bjöllu og fólk opnar, án þess að tala í dyrasíma jafnvel; eða fólk opnar við einhverju bulli í dyrasíma eins og "ég gleymdi lyklum" eða "ég er að heimsækja X í íbúð 300 og hann heyrir ekki í dyrasimanum". Hvað heitir þetta aftur, í hakkaraheiminum? Social enginering? Það hafa verið bulluð út hernaðarleyndamál með svona lélegu OpSec.




kjartanbj
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Fim 24. Sep 2009 12:42
Reputation: 151
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf kjartanbj » Lau 23. Okt 2021 21:16

Hægt að fá sér switchbot bot og nfc tag ásamt hubinum þeirra og setja switchbot gaurin á dyrasímann upp í íbúð og NFC tag niðri við póstkassa td og bera símann upp að því og Buzza sig inn..

https://www.youtube.com/watch?v=gxEP3tKm-G0&ab_channel=VP-Tech
Síðast breytt af kjartanbj á Lau 23. Okt 2021 21:27, breytt samtals 3 sinnum.



Skjámynd

Stuffz
ÜberAdmin
Póstar: 1334
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 18:39
Reputation: 100
Staðsetning: 109 Rvk
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf Stuffz » Sun 24. Okt 2021 00:03

hmm áhugavert

skil vel, aldrei nóg öryggi gegn óæskilegum aðilum að læðast innum sérinnganga annarra, Zero 10X Hlaupahjólinu mínu var stolið úr læstri hjólageymslu í blokk í seinnihluta ágúst.
Síðast breytt af Stuffz á Sun 24. Okt 2021 00:04, breytt samtals 2 sinnum.


Intel NUC Hades Canyon 8Tb NVME +8Tb SSD +80Tb HDD, Nvidia Shield Android TV, Xbox Series X, Xiaomi 4K Projector
CAMS: Insta360 X3, X4, FLOW, GO, ACE Pro, Skydio 2. Rafskjótar: E-20, KS-16S, KS-S22, EB Commander
Búnaður: Lazyrolling Armored Jacket, Alpha Motorsport-pants, TSG Pass Pro, Fox Proframe
187 KP Wrist Guards, Leatt Dual-Axis, Kinetic DL EUC Shoes, P65 BOBLBEE Backpack

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5590
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1052
Staða: Ótengdur

Re: Lyklalaust aðgengi í blokk

Pósturaf appel » Sun 24. Okt 2021 00:09

Lykilatriði að þjófavörn, er a eiga ekkert merkilegt sem er þess virði að stela. :)


*-*